Ókeypis hafragrautur alla morgna í Hveragerði

Ný viðbygging við grunnskóla Hveragerðis hefur vakið mikla lukku, jafnt hjá starfsmönnum skólans sem nemendum. Viðbyggingin hýsir matsal skólans og kostaði um einn milljarð króna.

108
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir