Mæta vopnuð í skólann

Dæmi er um að börn í öðrum og þriðja bekk hafi mætt með hnífa í skólann hér á landi. Sérfræðingur í öryggisgæslu hefur verulegar áhyggjur af þróuninni.

659
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir