Ein stærsta ferðahelgi ársins á enda
Ein stærsta ferðahelgi ársins er senn á enda en Verslunarmannahelgin hefur verið annasöm hjá lögreglu víða um landið. Á meðan margir eltu veðrið norður í land létu aðrir það ekki stoppa sig að dansa í rigningunni á Þjóðhátíð.