Þrumur og eldingar
Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna ofsaveðurs sem gengur yfir landið og rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út. Veðrið hefur valdið víðtækum samgöngutruflunum og vegalokunum, viðburðum hefur verið frestað og vinnustöðum lokað.