Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. janúar 2026 07:42 Von der Leyen var viðstödd hátíðarhöld í gær, þegar Indverjar fögnuðu því að 77 ár voru liðin frá því að þeir fengu stjórnarskrá og urðu lýðveldi. Getty/Hinduistan Times/Raj K Raj Fulltrúar Evrópusambandsins og Indlands hafa lagt lokahönd á fríverslunarsamning sem hefur verið í smíðum, með hléum, í nærri tvo áratugi. Báðir aðilar eru sagðir freista þess að styrkja tengslin sín á milli og við önnur ríki heims, meðal annars vegna óútreiknanlegrar framgöngu Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu. Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í fyrra að leggja 50 prósent toll á vörur frá Indlandi en viðræður milli ríkjanna standa enn yfir. Þá hafa Evrópuríkin ítrekað sætt hótunum um tollahækkanir, nú síðast vegna ásælni Bandaríkjaforseta í Grænland. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og António Luís da Costa, forseti leiðtogaráðs ESB, eru stödd í Delhi. Costa sagði í gær að samningurinn fæli í sér mikilvæg skilaboð til umheimsins; þau að Evrópusambandið og Indland hefðu meiri trú á viðskiptasamningum en tollum. Þá sagði von der Leyen að Evrópa og Indland ætluðu að vinna saman að nýrri skipan heimsmálanna. Von der Leyen og Costa munu funda með Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, í dag og gert er ráð fyrir formlegri tilkynningu um samninginn að því loknu. Samningurinn verður hins vegar líklega ekki undirritaður fyrr en nokkuð seinna á árinu, þegar hann hefur farið í gegnum stjórnkerfi Evrópusambandsins. Evrópusambandið Indland Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepnir í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í fyrra að leggja 50 prósent toll á vörur frá Indlandi en viðræður milli ríkjanna standa enn yfir. Þá hafa Evrópuríkin ítrekað sætt hótunum um tollahækkanir, nú síðast vegna ásælni Bandaríkjaforseta í Grænland. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og António Luís da Costa, forseti leiðtogaráðs ESB, eru stödd í Delhi. Costa sagði í gær að samningurinn fæli í sér mikilvæg skilaboð til umheimsins; þau að Evrópusambandið og Indland hefðu meiri trú á viðskiptasamningum en tollum. Þá sagði von der Leyen að Evrópa og Indland ætluðu að vinna saman að nýrri skipan heimsmálanna. Von der Leyen og Costa munu funda með Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, í dag og gert er ráð fyrir formlegri tilkynningu um samninginn að því loknu. Samningurinn verður hins vegar líklega ekki undirritaður fyrr en nokkuð seinna á árinu, þegar hann hefur farið í gegnum stjórnkerfi Evrópusambandsins.
Evrópusambandið Indland Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepnir í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Sjá meira