„Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 9. janúar 2026 21:48 Sigurður Pétursson átti flottan leik í kvöld. Vísir / Diego Álftanes vann í kvöld gríðarlega mikilvægan sigur á Þór Þorlákshöfn þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar Bónus deild karla í Kaldalóns höllinni í kvöld. Álftanes fór með 22 stiga sigur af hólmi 97-75. Sigurður Pétursson ræddi við Vísi eftir leik. „Mjög gott að fá sigur loksins og kannski setja einhverja nokkra sigra saman“ sagði Sigurður Pétursson eftir sigurinn í kvöld. „Við enduðum síðasta ár á því að tapa sex í röð þannig það er gott að tengja nokkra leiki saman og bara gaman að vinna, leiðinlegt að tapa“ Leikurinn í kvöld var mjög kaflaskiptur en Álftnesingar reyndust sterkari á lokakaflanum. „Við bara byrjuðum að spila vörn. Þetta var einhvern veginn ekkert flóknara en það og byrjuðum aðeins að hlaupa. Við eigum það til að vera svolítið hægir en um leið og við förum að haupa aðeins á þá að þá áttu þeir bara í erfiðleikum með okkur“ Álftanes eru komnir með smá andrými frá liðunum fyrir neðan sig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni og var þessi sigur því enn mikilvægari fyrir vikið. „Mjög mikiævægt og ég skoðaði aðeins þessa stigatöflu fyrir leikinn og fékk smá í magann, maður er þarna að berjast á botninum sem er helvíti leiðinlegt en það er gott að fá svona smá andrými frá þeim. Við verðum bara að halda áfram að setja þessa leiki saman og halda áfram að vinna, ekkert að stoppa núna“ Það er skemmtileg staðreynd að Álftanes hefur ekki unnið leik án Sigurðar Péturssonar en er hann límið sem heldur þessu saman? „Ég ætla ekki að segja það en ég er náttúrulega bara eitt púsl í þessu púsluspili. Ef það vantar eitt púsl þá getur þetta verið svolítið erfitt“ „Þeir settu þetta lið upp með mig í myndinni og það er erfitt sama hvern myndi vanta, ef það myndi vanta David [Okeke] þá myndi vanta stóran mann og ef það vantar mig þá vantar kannski smá orku í liðið“ „Þetta voru líka erfiðir leikir sem að þeir áttu og voru að spila þarna eftir að ég meiddist en ég læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín þannig þetta er bara gott að halda þessu áfram“ sagði Sigurður Pétursson. Körfubolti Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
„Mjög gott að fá sigur loksins og kannski setja einhverja nokkra sigra saman“ sagði Sigurður Pétursson eftir sigurinn í kvöld. „Við enduðum síðasta ár á því að tapa sex í röð þannig það er gott að tengja nokkra leiki saman og bara gaman að vinna, leiðinlegt að tapa“ Leikurinn í kvöld var mjög kaflaskiptur en Álftnesingar reyndust sterkari á lokakaflanum. „Við bara byrjuðum að spila vörn. Þetta var einhvern veginn ekkert flóknara en það og byrjuðum aðeins að hlaupa. Við eigum það til að vera svolítið hægir en um leið og við förum að haupa aðeins á þá að þá áttu þeir bara í erfiðleikum með okkur“ Álftanes eru komnir með smá andrými frá liðunum fyrir neðan sig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni og var þessi sigur því enn mikilvægari fyrir vikið. „Mjög mikiævægt og ég skoðaði aðeins þessa stigatöflu fyrir leikinn og fékk smá í magann, maður er þarna að berjast á botninum sem er helvíti leiðinlegt en það er gott að fá svona smá andrými frá þeim. Við verðum bara að halda áfram að setja þessa leiki saman og halda áfram að vinna, ekkert að stoppa núna“ Það er skemmtileg staðreynd að Álftanes hefur ekki unnið leik án Sigurðar Péturssonar en er hann límið sem heldur þessu saman? „Ég ætla ekki að segja það en ég er náttúrulega bara eitt púsl í þessu púsluspili. Ef það vantar eitt púsl þá getur þetta verið svolítið erfitt“ „Þeir settu þetta lið upp með mig í myndinni og það er erfitt sama hvern myndi vanta, ef það myndi vanta David [Okeke] þá myndi vanta stóran mann og ef það vantar mig þá vantar kannski smá orku í liðið“ „Þetta voru líka erfiðir leikir sem að þeir áttu og voru að spila þarna eftir að ég meiddist en ég læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín þannig þetta er bara gott að halda þessu áfram“ sagði Sigurður Pétursson.
Körfubolti Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira