Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Aron Guðmundsson skrifar 5. janúar 2026 21:45 Reinkind í baráttunni gegn íslenska landsliðinu á Evrópumótinu árið 2022. Vísir/Getty Harald Reinkind, lykilleikmaður í norska landsliðinu sem og leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins Kiel, mun ekki taka þátt á komandi Evrópumóti vegna meiðsla. Frá þessu er greint í yfirlýsingu frá norska handknattleikssambandinu fyrr í dag og hefur Simen Schønningsen verið kallaður inn í norska landsliðshópinn í stað Reinkind. Huge blow for Norway!Harald Reinkind has left Norway’s squad due to injury.Medical exams revealed a tear in the connective tissue under his foot, requiring rest. Simen Schønningsen replaces him in the squad for the Golden League and the EHF EURO 2026. He will form a right… pic.twitter.com/KN6UrOqR1O— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 5, 2026 Reynsluboltinn Reinkind, sem spilar í stöðu hægri skyttu, hefur upp á síðkastið verið að spila meiddur með Kiel en eftir nánari skoðun læknateymis norska landsliðsins, eftir að liðið kom saman og hóf undirbúning fyrir komandi Evrópumót, var ljóst að meiðsli Reinkind væru þess eðlis að hann myndi ekki ná að beita sér að fullu með liðinu á komandi vikum. Noregur mun taka þátt í Golden League, æfingamótinu í Hollandi í adraganda Evrópumótsins en á Evrópumótinu spilar Noregur í C-riðli ásamt Frakklandi, Úkraínu og Tékklandi. EM karla í handbolta 2026 Norski handboltinn Handbolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira
Frá þessu er greint í yfirlýsingu frá norska handknattleikssambandinu fyrr í dag og hefur Simen Schønningsen verið kallaður inn í norska landsliðshópinn í stað Reinkind. Huge blow for Norway!Harald Reinkind has left Norway’s squad due to injury.Medical exams revealed a tear in the connective tissue under his foot, requiring rest. Simen Schønningsen replaces him in the squad for the Golden League and the EHF EURO 2026. He will form a right… pic.twitter.com/KN6UrOqR1O— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 5, 2026 Reynsluboltinn Reinkind, sem spilar í stöðu hægri skyttu, hefur upp á síðkastið verið að spila meiddur með Kiel en eftir nánari skoðun læknateymis norska landsliðsins, eftir að liðið kom saman og hóf undirbúning fyrir komandi Evrópumót, var ljóst að meiðsli Reinkind væru þess eðlis að hann myndi ekki ná að beita sér að fullu með liðinu á komandi vikum. Noregur mun taka þátt í Golden League, æfingamótinu í Hollandi í adraganda Evrópumótsins en á Evrópumótinu spilar Noregur í C-riðli ásamt Frakklandi, Úkraínu og Tékklandi.
EM karla í handbolta 2026 Norski handboltinn Handbolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira