Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. desember 2025 13:23 Kolbrún Bergþórsdóttir hefur starfað hjá Morgunblaðinu undanfarin ár. Vísir/Lýður Valberg Kolbrúnu Bergþórsdóttur blaðamanni, gagnrýnanda og pistlahöfundi hefur verið sagt upp störfum hjá Morgunblaðinu. Hún staðfestir þetta í samtali við Vísi. Áður hefur verið greint frá því að Víði Sigurðssyni fréttastjóra íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is hafi verið sagt upp störfum hjá Árvakri útgáfufélagi blaðsins. Vísir hefur ekki náð tali af stjórnendum vegna málsins. Þremur blaðamönnum á miðlinum hafði áður verið sagt upp í nóvember. „Þetta er alveg í góðu lagi, mér er alveg sama um sjálfa mig en Víðir er stjarna, það er fáránlegt að segja honum upp. Ég hef ekki einu sinni lesið uppsagnarbréfið mitt. Núna get ég sofið út í janúar og febrúar,“ segir Kolbrún sem er stödd úti í London. Kolbrún hefur starfað á miðlinum síðan í janúar 2023 og skrifað pistla í blaðið og greinar í sunnudagsblað Moggans. Kolbrún hefur starfað við blaðamennsku í meira en 25 ár, starfað á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu áður og DV svo fátt eitt sé nefnt. Þá þekkja landsmenn hana vel af skjánum þar sem hún hefur verið fastagestur í bókmenntaþættinum Kiljunni um árabil. Kolbrún er einn þekktasti pistlahöfundur landsins og vekja pistlar hennar gjarnan landsathygli. Þannig hafa nýlegir pistlar hennar um Sjálfstæðisflokkinn sem dæmi vakið gríðarlega athygli og sagði Kolbrún við Vísi í apríl að hún væri vön því að standa á sínu á ritstjórnargólfi Morgunblaðsins. Kolbrún var heimsótt í Hádegismóa í febrúar 2023 af þáverandi sjónvarpsmanninum Snorra Mássyni í Íslandi í dag þegar hún hafði nýhafið störf. Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Andrés Magnússon fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins vildi eiga orð við Kolbrúnu Bergþórsdóttur, gagnrýnanda hjá RÚV, blaðamann og pistlahöfund þess sama blaðs en þar fór hann í geitarhús að leita ullar. 2. apríl 2025 09:29 Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn „Þetta er dálítið eins og með vinstrimennina sem gátu aldrei komið sér saman um nokkurn hlut,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður og samfélagsrýnir um þá stöðu sem komin er upp innan Sjálfstæðisflokksins. 7. janúar 2025 21:56 Kolbrún Bergþórs snýr aftur á Moggann Kolbrún Bergþórsdóttir, rithöfundur og bókagagnrýnandi, mun hefja störf á ný á Morgunblaðinu. Kolbrún var sagt upp á Fréttablaðinu síðasta sumar vegna skipulagsbreytinga og hagræðingar. 26. janúar 2023 22:24 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Áður hefur verið greint frá því að Víði Sigurðssyni fréttastjóra íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is hafi verið sagt upp störfum hjá Árvakri útgáfufélagi blaðsins. Vísir hefur ekki náð tali af stjórnendum vegna málsins. Þremur blaðamönnum á miðlinum hafði áður verið sagt upp í nóvember. „Þetta er alveg í góðu lagi, mér er alveg sama um sjálfa mig en Víðir er stjarna, það er fáránlegt að segja honum upp. Ég hef ekki einu sinni lesið uppsagnarbréfið mitt. Núna get ég sofið út í janúar og febrúar,“ segir Kolbrún sem er stödd úti í London. Kolbrún hefur starfað á miðlinum síðan í janúar 2023 og skrifað pistla í blaðið og greinar í sunnudagsblað Moggans. Kolbrún hefur starfað við blaðamennsku í meira en 25 ár, starfað á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu áður og DV svo fátt eitt sé nefnt. Þá þekkja landsmenn hana vel af skjánum þar sem hún hefur verið fastagestur í bókmenntaþættinum Kiljunni um árabil. Kolbrún er einn þekktasti pistlahöfundur landsins og vekja pistlar hennar gjarnan landsathygli. Þannig hafa nýlegir pistlar hennar um Sjálfstæðisflokkinn sem dæmi vakið gríðarlega athygli og sagði Kolbrún við Vísi í apríl að hún væri vön því að standa á sínu á ritstjórnargólfi Morgunblaðsins. Kolbrún var heimsótt í Hádegismóa í febrúar 2023 af þáverandi sjónvarpsmanninum Snorra Mássyni í Íslandi í dag þegar hún hafði nýhafið störf.
Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Andrés Magnússon fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins vildi eiga orð við Kolbrúnu Bergþórsdóttur, gagnrýnanda hjá RÚV, blaðamann og pistlahöfund þess sama blaðs en þar fór hann í geitarhús að leita ullar. 2. apríl 2025 09:29 Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn „Þetta er dálítið eins og með vinstrimennina sem gátu aldrei komið sér saman um nokkurn hlut,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður og samfélagsrýnir um þá stöðu sem komin er upp innan Sjálfstæðisflokksins. 7. janúar 2025 21:56 Kolbrún Bergþórs snýr aftur á Moggann Kolbrún Bergþórsdóttir, rithöfundur og bókagagnrýnandi, mun hefja störf á ný á Morgunblaðinu. Kolbrún var sagt upp á Fréttablaðinu síðasta sumar vegna skipulagsbreytinga og hagræðingar. 26. janúar 2023 22:24 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
„Auðvitað lét ég hann heyra það“ Andrés Magnússon fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins vildi eiga orð við Kolbrúnu Bergþórsdóttur, gagnrýnanda hjá RÚV, blaðamann og pistlahöfund þess sama blaðs en þar fór hann í geitarhús að leita ullar. 2. apríl 2025 09:29
Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn „Þetta er dálítið eins og með vinstrimennina sem gátu aldrei komið sér saman um nokkurn hlut,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður og samfélagsrýnir um þá stöðu sem komin er upp innan Sjálfstæðisflokksins. 7. janúar 2025 21:56
Kolbrún Bergþórs snýr aftur á Moggann Kolbrún Bergþórsdóttir, rithöfundur og bókagagnrýnandi, mun hefja störf á ný á Morgunblaðinu. Kolbrún var sagt upp á Fréttablaðinu síðasta sumar vegna skipulagsbreytinga og hagræðingar. 26. janúar 2023 22:24