Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Valur Páll Eiríksson skrifar 23. desember 2025 11:31 Brock Purdy var stórkostlegur í nótt. Vísir/Getty San Francisco 49ers unnu afgerandi sigur á afanum Philip Rivers og Indianapolis Colts í NFL-deildinni í nótt. Þrjú lið víðsvegar um Bandaríkin fagna sæti í úrslitakeppninni eftir úrslitin. Þriðja síðasta umferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni kláraðist með leik næturinnar. Hinn 44 ára gamli Rivers, sem tók skóna af hillunni til að spila með Colts á dögunum, átti fínasta leik. Kastaði fyrir tveimur snertimörkum og 277 stikum. En það dugði skammt. Philip Rivers was slinging it on primetime at age 44 👏23/35 passing277 yards2 touchdowns pic.twitter.com/FLzkGIywTe— NFL (@NFL) December 23, 2025 Brock Purdy, leikstjórnandi 49ers, óð á súðum og kastaði fyrir fimm snertimörkum í leiknum sem endaði 48-27 fyrir San Francisco. Purdy sýndi enn á ný að hann er á meðal betri leikstjórnanda deildarinnar og gaf fleiri sendingar fyrir snertimörkum í einum og sama leiknum en hann hefur gert á ferlinum hingað til. Eftir sigurinn er San Francisco öruggt í úrslitakeppnina, enda unnið 11 leiki en tapað fjórum í vetur. 49ers eru eitt þriggja liða úr sterkum NFC-vestur riðli sem fer í úrslitakeppnina, ásamt Seattle Seahawks og Los Angeles Rams. Career high five touchdowns for Brock Purdy 🔥SFvsIND on ESPNStream on @NFLPlus and ESPN App pic.twitter.com/xhMae1Jawk— NFL (@NFL) December 23, 2025 Sigurinn gerði hins vegar að verkum að þrjú lið í AFC-deildinni eru örugg í úrslitakeppnina. Jacksonville Jaguars, Los Angeles Chargers og Buffalo Bills eru öll komin áfram eftir tap Colts í nótt. Farið verður betur yfir leikinn, alla umferðina og stöðuna í NFL-deildinni í Lokasókninni á Sýn Sport klukkan 21:05 í kvöld. Línur að skýrast Tvö sæti eru laus í hvorri deild fyrir sig. Talið er líklegast að Pittsburgh Steelers og Houston Texans hirði síðustu tvö lausu sætin í AFC-deildinni þar sem minna en tíu prósent líkur eru á að Colts og Baltimore Ravens nái af þeim sætunum. Baráttan er harðari í NFC-deildinni þar sem fjögur lið berjast einnig um síðustu tvö lausu sætin. Carolina Panthers (8-7) leiða NFC-suður riðilinn en sigurlið hvers riðils fer áfram. Panthers unnu Tampa Bay Buccaneers (7-8) um helgina sem eru í sama riðli en þó eru talar 57 prósent líkur á að Tampa Bay hirði toppsætið af Panthers (43 prósent). Green Bay Packers eru þá komnir langleiðina með að tryggja sitt sæti (93 prósent) en Detroit Lions (7 prósent) eygja veika von eftir dýrkeypt tap um helgina fyrir Pittsburgh Steelers. NFL Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Þriðja síðasta umferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni kláraðist með leik næturinnar. Hinn 44 ára gamli Rivers, sem tók skóna af hillunni til að spila með Colts á dögunum, átti fínasta leik. Kastaði fyrir tveimur snertimörkum og 277 stikum. En það dugði skammt. Philip Rivers was slinging it on primetime at age 44 👏23/35 passing277 yards2 touchdowns pic.twitter.com/FLzkGIywTe— NFL (@NFL) December 23, 2025 Brock Purdy, leikstjórnandi 49ers, óð á súðum og kastaði fyrir fimm snertimörkum í leiknum sem endaði 48-27 fyrir San Francisco. Purdy sýndi enn á ný að hann er á meðal betri leikstjórnanda deildarinnar og gaf fleiri sendingar fyrir snertimörkum í einum og sama leiknum en hann hefur gert á ferlinum hingað til. Eftir sigurinn er San Francisco öruggt í úrslitakeppnina, enda unnið 11 leiki en tapað fjórum í vetur. 49ers eru eitt þriggja liða úr sterkum NFC-vestur riðli sem fer í úrslitakeppnina, ásamt Seattle Seahawks og Los Angeles Rams. Career high five touchdowns for Brock Purdy 🔥SFvsIND on ESPNStream on @NFLPlus and ESPN App pic.twitter.com/xhMae1Jawk— NFL (@NFL) December 23, 2025 Sigurinn gerði hins vegar að verkum að þrjú lið í AFC-deildinni eru örugg í úrslitakeppnina. Jacksonville Jaguars, Los Angeles Chargers og Buffalo Bills eru öll komin áfram eftir tap Colts í nótt. Farið verður betur yfir leikinn, alla umferðina og stöðuna í NFL-deildinni í Lokasókninni á Sýn Sport klukkan 21:05 í kvöld. Línur að skýrast Tvö sæti eru laus í hvorri deild fyrir sig. Talið er líklegast að Pittsburgh Steelers og Houston Texans hirði síðustu tvö lausu sætin í AFC-deildinni þar sem minna en tíu prósent líkur eru á að Colts og Baltimore Ravens nái af þeim sætunum. Baráttan er harðari í NFC-deildinni þar sem fjögur lið berjast einnig um síðustu tvö lausu sætin. Carolina Panthers (8-7) leiða NFC-suður riðilinn en sigurlið hvers riðils fer áfram. Panthers unnu Tampa Bay Buccaneers (7-8) um helgina sem eru í sama riðli en þó eru talar 57 prósent líkur á að Tampa Bay hirði toppsætið af Panthers (43 prósent). Green Bay Packers eru þá komnir langleiðina með að tryggja sitt sæti (93 prósent) en Detroit Lions (7 prósent) eygja veika von eftir dýrkeypt tap um helgina fyrir Pittsburgh Steelers.
NFL Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira