„Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. desember 2025 11:01 Gugga rakst á ýmsa skemmtilega karaktera á síðasta djammi sínu. Gugga í Gúmmíbát braut odd af oflæti sínu og ákvað að kíkja á djammið í efri byggðum Kópavogs. Þar naut hún bjórdrykkju með strákunum yfir boltanum áður en hún fékk nóg og þaut niður í bæ. Þar var nóg um að vera og djammarar komnir í jólaskap. „Ég veit ekki hvað ég er að gera hérna, Nablinn sagði mér að hitta sig hér því við ætlum að horfa á leikinn saman. Ég vildi ekki alltaf fara niður í bæ að djamma, ég vildi prófa líka sunnudagsdjamm sem er eiginlega alltaf að horfa á leikinn, allavega hjá karlmönnum. Þannig ég ætla að vera „one of the boys“,“ sagði Gugga í gúmmíbát fyrir utan Arabar í Kórahverfinu í nýjasta þættinum af Gugga fer á djammið. Gugga settist þar niður með Nablanum, Andra Má Egggertssyni, til að fylgjast með Chelsea keppa við Arsenal og drekka kaldan bjór. Eftir leikinn kíktu þau saman á Riddarann í Engihjallanum og mætti þeim þar sterk reykingalykt og fleiri eldri menn að drekka bjór yfir fótbolta. Til að brjóta upp á tilbreytingarleysið ákváðu Nablinn og Gugga að gera æfingar saman áður en hún yfirgaf hann. Bassi til í jólajapl með þrettán jólasveinum Næst var förinni heitið niður í bæ þar sem Gugga tók púlsinn á djömmurum og tveimur hressum jólasveinum. Hún rakst síðan á einn öflugan djammara, Bassa Maraj, og spurði hvort hann væri búinn að fá eða gefa jólajapl í ár.„Vonandi á eftir!“ svaraði Bassi. „Kannski ef þú ferð heim með einhverjum í kvöld. Ég sá nokkra í jólasveinabúning, værirðu til í einhvern svoleiðis hlutverkaleik?“ spurði Gugga. „Ef þeir eru margir. Ég vil alla þrettán, alla þrettán í einu,“ svaraði Bassi. Lesendum til skýringar þá er jólajapl í þessu samhengi munnmök sem eru veitt yfir hátíðarnar. Hugtakið er runnið undan rifjum þremenninganna í FM95Blö. Eini eftirstandandi jólasveinninn Áfram hélt ódysseifsför Guggu og hitti hún fyrir mikið jólabarn á ráfi niður Laugaveginn. Reyndist það vera plötusnúðurinn Kidda Bigfoot, sem var klæddur í rauð jólasveinajakkaföt og með jólasveinahúfu. „Á hverju ári fer vinahópurinn niður Laugaveginn fyrsta laugardag í desember. Við vorum þrettán eins og jólasveinarnir. En hér er ég einn. Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa,“ sagði Kiddi. Fleiri voru spurðir út í jólajaplið og voru svörin mismunandi, sumir gengust við smá japli meðan aðrir urðu ýmist vandræðalegir eða vildu ekki tjá sig. Loks gekk það of langt þegar vinur og vinkona voru orðuð við japl. Samkvæmislífið Gugga fer á djammið Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Gugga í gúmmíbát kíkti á Herrakvöld á Suðurnesjum þar sem hún bauð upp notaðan brjóstahaldara áður en hún fór niður í bæ til að komast að því skrítnasta sem fólk hafði séð á djamminu. 1. desember 2025 16:32 Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gugga í gúmmíbát fór á djammið á Airwaves í síðustu viku og kíkti á rúntinn með Flona. Þau fóru saman í hvítri Flona-Teslunni gegnum bílabón, eldheitar hraðaspurningar og töluvert neistaflug. 15. nóvember 2025 14:59 „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Djammþættirnir Gugga fer á djammið hefja göngu sína á Vísi í dag. Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, kíkir þar á samkvæmislífið, tekur púlsinn á íslenskum djömmurum og spyr þá spjörunum úr. 7. nóvember 2025 09:17 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
„Ég veit ekki hvað ég er að gera hérna, Nablinn sagði mér að hitta sig hér því við ætlum að horfa á leikinn saman. Ég vildi ekki alltaf fara niður í bæ að djamma, ég vildi prófa líka sunnudagsdjamm sem er eiginlega alltaf að horfa á leikinn, allavega hjá karlmönnum. Þannig ég ætla að vera „one of the boys“,“ sagði Gugga í gúmmíbát fyrir utan Arabar í Kórahverfinu í nýjasta þættinum af Gugga fer á djammið. Gugga settist þar niður með Nablanum, Andra Má Egggertssyni, til að fylgjast með Chelsea keppa við Arsenal og drekka kaldan bjór. Eftir leikinn kíktu þau saman á Riddarann í Engihjallanum og mætti þeim þar sterk reykingalykt og fleiri eldri menn að drekka bjór yfir fótbolta. Til að brjóta upp á tilbreytingarleysið ákváðu Nablinn og Gugga að gera æfingar saman áður en hún yfirgaf hann. Bassi til í jólajapl með þrettán jólasveinum Næst var förinni heitið niður í bæ þar sem Gugga tók púlsinn á djömmurum og tveimur hressum jólasveinum. Hún rakst síðan á einn öflugan djammara, Bassa Maraj, og spurði hvort hann væri búinn að fá eða gefa jólajapl í ár.„Vonandi á eftir!“ svaraði Bassi. „Kannski ef þú ferð heim með einhverjum í kvöld. Ég sá nokkra í jólasveinabúning, værirðu til í einhvern svoleiðis hlutverkaleik?“ spurði Gugga. „Ef þeir eru margir. Ég vil alla þrettán, alla þrettán í einu,“ svaraði Bassi. Lesendum til skýringar þá er jólajapl í þessu samhengi munnmök sem eru veitt yfir hátíðarnar. Hugtakið er runnið undan rifjum þremenninganna í FM95Blö. Eini eftirstandandi jólasveinninn Áfram hélt ódysseifsför Guggu og hitti hún fyrir mikið jólabarn á ráfi niður Laugaveginn. Reyndist það vera plötusnúðurinn Kidda Bigfoot, sem var klæddur í rauð jólasveinajakkaföt og með jólasveinahúfu. „Á hverju ári fer vinahópurinn niður Laugaveginn fyrsta laugardag í desember. Við vorum þrettán eins og jólasveinarnir. En hér er ég einn. Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa,“ sagði Kiddi. Fleiri voru spurðir út í jólajaplið og voru svörin mismunandi, sumir gengust við smá japli meðan aðrir urðu ýmist vandræðalegir eða vildu ekki tjá sig. Loks gekk það of langt þegar vinur og vinkona voru orðuð við japl.
Samkvæmislífið Gugga fer á djammið Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Gugga í gúmmíbát kíkti á Herrakvöld á Suðurnesjum þar sem hún bauð upp notaðan brjóstahaldara áður en hún fór niður í bæ til að komast að því skrítnasta sem fólk hafði séð á djamminu. 1. desember 2025 16:32 Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gugga í gúmmíbát fór á djammið á Airwaves í síðustu viku og kíkti á rúntinn með Flona. Þau fóru saman í hvítri Flona-Teslunni gegnum bílabón, eldheitar hraðaspurningar og töluvert neistaflug. 15. nóvember 2025 14:59 „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Djammþættirnir Gugga fer á djammið hefja göngu sína á Vísi í dag. Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, kíkir þar á samkvæmislífið, tekur púlsinn á íslenskum djömmurum og spyr þá spjörunum úr. 7. nóvember 2025 09:17 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Gugga í gúmmíbát kíkti á Herrakvöld á Suðurnesjum þar sem hún bauð upp notaðan brjóstahaldara áður en hún fór niður í bæ til að komast að því skrítnasta sem fólk hafði séð á djamminu. 1. desember 2025 16:32
Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gugga í gúmmíbát fór á djammið á Airwaves í síðustu viku og kíkti á rúntinn með Flona. Þau fóru saman í hvítri Flona-Teslunni gegnum bílabón, eldheitar hraðaspurningar og töluvert neistaflug. 15. nóvember 2025 14:59
„Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Djammþættirnir Gugga fer á djammið hefja göngu sína á Vísi í dag. Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, kíkir þar á samkvæmislífið, tekur púlsinn á íslenskum djömmurum og spyr þá spjörunum úr. 7. nóvember 2025 09:17
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“