Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2025 07:53 Gísli Þorgeir Kristjánsson fór meiddur af velli en harkaði af sér og kom aftur inn. Getty/Frank Molter Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk slæmt högg á síðuna í leik með Magdeburg í þýsku Bundesligunni í handbolta í gærkvöldi. Magdeburg vann fjögurra marka sigur á Melsungen. Gísli fékk slæma byltu í fyrri hálfleiknum og þurfti að fara af velli. Hann harkaði af sér og kom aftur inn í seinni hálfleikinn en var greinilega þjáður. „Vinstra rifbeinið er mjög aumt. Ég finn fyrir smá þrýstingi á maganum núna,“ útskýrði Gísli í samtali við handball-world. Eftir samráð við liðslækninn ákvað hann þó að halda áfram að spila. „Ég vildi hjálpa liðinu,“ sagði Gísli til að rökstyðja ákvörðun sína um að koma aftur inn í leikinn. Þjálfari hans, Bennet Wiegert, lagði þó áherslu á að þeir voru ekki að taka óþarfa áhættu með Gísla: „Að lokum berast upplýsingarnar til mín og ég tek ákvörðunina. Við erum jú hér til að vernda leikmenn okkar,“ sagði Wiegert. Já-ið hans er ekki alltaf já Wiegert veit líka að hann þarf stundum að hægja á leikstjórnanda sínum: „Já-ið hans er ekki alltaf já.“ Hann fullvissar þó: „Ef það hefði verið umferðarljós sem hefði sýnt rautt ljós, hefðum við ekki séð hann aftur inni á vellinum,“ sagði Wiegert. Gísli brosti og sagðist hafa þurft að tala læknana svolítið til svo hann fengi grænt ljós. Nánari upplýsingar eiga að liggja fyrir í dag: „Ég verð að bíða og sjá hvað röntgenmyndatakan segir á morgun. Þá sjáum við hvað er í gangi,“ sagði Gísli. Þá mun koma betur í ljós hvort Gísli sé mikið meiddur og hvort að þessi meiðsli gætu haft einhver áhrif á undirbúning hans með íslenska landsliðinu fyrir Evrópumótið í janúar. Gísli Þorgeir skoraði tvö mörk í leiknum og gaf eina stoðsendingu. Þýski handboltinn Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Sjá meira
Magdeburg vann fjögurra marka sigur á Melsungen. Gísli fékk slæma byltu í fyrri hálfleiknum og þurfti að fara af velli. Hann harkaði af sér og kom aftur inn í seinni hálfleikinn en var greinilega þjáður. „Vinstra rifbeinið er mjög aumt. Ég finn fyrir smá þrýstingi á maganum núna,“ útskýrði Gísli í samtali við handball-world. Eftir samráð við liðslækninn ákvað hann þó að halda áfram að spila. „Ég vildi hjálpa liðinu,“ sagði Gísli til að rökstyðja ákvörðun sína um að koma aftur inn í leikinn. Þjálfari hans, Bennet Wiegert, lagði þó áherslu á að þeir voru ekki að taka óþarfa áhættu með Gísla: „Að lokum berast upplýsingarnar til mín og ég tek ákvörðunina. Við erum jú hér til að vernda leikmenn okkar,“ sagði Wiegert. Já-ið hans er ekki alltaf já Wiegert veit líka að hann þarf stundum að hægja á leikstjórnanda sínum: „Já-ið hans er ekki alltaf já.“ Hann fullvissar þó: „Ef það hefði verið umferðarljós sem hefði sýnt rautt ljós, hefðum við ekki séð hann aftur inni á vellinum,“ sagði Wiegert. Gísli brosti og sagðist hafa þurft að tala læknana svolítið til svo hann fengi grænt ljós. Nánari upplýsingar eiga að liggja fyrir í dag: „Ég verð að bíða og sjá hvað röntgenmyndatakan segir á morgun. Þá sjáum við hvað er í gangi,“ sagði Gísli. Þá mun koma betur í ljós hvort Gísli sé mikið meiddur og hvort að þessi meiðsli gætu haft einhver áhrif á undirbúning hans með íslenska landsliðinu fyrir Evrópumótið í janúar. Gísli Þorgeir skoraði tvö mörk í leiknum og gaf eina stoðsendingu.
Þýski handboltinn Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Sjá meira