Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2025 15:04 Stefán Jón Hafstein stjórnarformaður RÚV fyrir utan Útvarpshúsið á þriðja tímanum. Vísir/Vilhelm Formaður stjórnar RÚV á von á því að stjórnin verði fljót að komast að niðurstöðu um það hvort Ísland taki þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. Hann á von á góðri niðurstöðu á fundinum fyrir Ísland. Stjórn RÚV kom saman til fundar í Efstaleiti klukkan þrjú í dag. Hálftíma fyrr byrjuðu mótmælendur að safnast saman við Útvarpshúsið sem krefjast þess að stjórnin dragi Ísland úr keppni vegna þess að Ísrael er enn á meðal þátttökuþjóða. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, var tekinn tali við komuna í Efsta leiti rétt fyrir klukkan þrjú. Frá mótmælunum.vísir/Vilhelm „Fólk er hjartanlega velkomið. Þetta er útvarp allra landsmanna og hér á fólk heima,“ segir Stefán Jón. „Ég á von á því að það verði til hamingju Íslands.“ Hann segir mikilvægt að almenningur geti látið í sér heyra. „Við eigum ótrúlega gott Íslendingar að búa í samfélagi þar sem fólk má koma saman og mótmæla friðsamlega, láta hug sinn í ljós. Það er mjög mikilvægt. Ríkisútvarpið er auðvitað hluti af því hlutverki okkar að halda uppi lýðræðishlutverki.“ Páll Óskar og Hjálmtýr Heiðdal hjá Félaginu Ísland-Palestínu ásamt fleirum fyrir utan RÚV.Vísir/Vilhelm Fyrir stjórnarfundi RÚV liggur tillaga þess efnis að Ísland verði ekki með í Eurovision á næsta ári. Aðspurður um hver hugur Stefáns Jóns til málsins sé svarar hann: „Ég ber upp tillöguna um málið svo það liggur í augum uppi.“ Stjórnarmenn rétt fyrir fundinn sem hófst upp úr klukkan þrjú.Vísir/vilhelm Stefán Jón segist eiga von á að niðurstaða í málinu liggi fyrir fyrr en síðar í dag. Ríkisútvarpið Eurovision Eurovision 2026 Fjölmiðlar Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira
Stjórn RÚV kom saman til fundar í Efstaleiti klukkan þrjú í dag. Hálftíma fyrr byrjuðu mótmælendur að safnast saman við Útvarpshúsið sem krefjast þess að stjórnin dragi Ísland úr keppni vegna þess að Ísrael er enn á meðal þátttökuþjóða. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, var tekinn tali við komuna í Efsta leiti rétt fyrir klukkan þrjú. Frá mótmælunum.vísir/Vilhelm „Fólk er hjartanlega velkomið. Þetta er útvarp allra landsmanna og hér á fólk heima,“ segir Stefán Jón. „Ég á von á því að það verði til hamingju Íslands.“ Hann segir mikilvægt að almenningur geti látið í sér heyra. „Við eigum ótrúlega gott Íslendingar að búa í samfélagi þar sem fólk má koma saman og mótmæla friðsamlega, láta hug sinn í ljós. Það er mjög mikilvægt. Ríkisútvarpið er auðvitað hluti af því hlutverki okkar að halda uppi lýðræðishlutverki.“ Páll Óskar og Hjálmtýr Heiðdal hjá Félaginu Ísland-Palestínu ásamt fleirum fyrir utan RÚV.Vísir/Vilhelm Fyrir stjórnarfundi RÚV liggur tillaga þess efnis að Ísland verði ekki með í Eurovision á næsta ári. Aðspurður um hver hugur Stefáns Jóns til málsins sé svarar hann: „Ég ber upp tillöguna um málið svo það liggur í augum uppi.“ Stjórnarmenn rétt fyrir fundinn sem hófst upp úr klukkan þrjú.Vísir/vilhelm Stefán Jón segist eiga von á að niðurstaða í málinu liggi fyrir fyrr en síðar í dag.
Ríkisútvarpið Eurovision Eurovision 2026 Fjölmiðlar Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira