Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2025 15:04 Stefán Jón Hafstein stjórnarformaður RÚV fyrir utan Útvarpshúsið á þriðja tímanum. Vísir/Vilhelm Formaður stjórnar RÚV á von á því að stjórnin verði fljót að komast að niðurstöðu um það hvort Ísland taki þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. Hann á von á góðri niðurstöðu á fundinum fyrir Ísland. Stjórn RÚV kom saman til fundar í Efstaleiti klukkan þrjú í dag. Hálftíma fyrr byrjuðu mótmælendur að safnast saman við Útvarpshúsið sem krefjast þess að stjórnin dragi Ísland úr keppni vegna þess að Ísrael er enn á meðal þátttökuþjóða. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, var tekinn tali við komuna í Efsta leiti rétt fyrir klukkan þrjú. Frá mótmælunum.vísir/Vilhelm „Fólk er hjartanlega velkomið. Þetta er útvarp allra landsmanna og hér á fólk heima,“ segir Stefán Jón. „Ég á von á því að það verði til hamingju Íslands.“ Hann segir mikilvægt að almenningur geti látið í sér heyra. „Við eigum ótrúlega gott Íslendingar að búa í samfélagi þar sem fólk má koma saman og mótmæla friðsamlega, láta hug sinn í ljós. Það er mjög mikilvægt. Ríkisútvarpið er auðvitað hluti af því hlutverki okkar að halda uppi lýðræðishlutverki.“ Páll Óskar og Hjálmtýr Heiðdal hjá Félaginu Ísland-Palestínu ásamt fleirum fyrir utan RÚV.Vísir/Vilhelm Fyrir stjórnarfundi RÚV liggur tillaga þess efnis að Ísland verði ekki með í Eurovision á næsta ári. Aðspurður um hver hugur Stefáns Jóns til málsins sé svarar hann: „Ég ber upp tillöguna um málið svo það liggur í augum uppi.“ Stjórnarmenn rétt fyrir fundinn sem hófst upp úr klukkan þrjú.Vísir/vilhelm Stefán Jón segist eiga von á að niðurstaða í málinu liggi fyrir fyrr en síðar í dag. Ríkisútvarpið Eurovision Eurovision 2026 Fjölmiðlar Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Stjórn RÚV kom saman til fundar í Efstaleiti klukkan þrjú í dag. Hálftíma fyrr byrjuðu mótmælendur að safnast saman við Útvarpshúsið sem krefjast þess að stjórnin dragi Ísland úr keppni vegna þess að Ísrael er enn á meðal þátttökuþjóða. Stefán Jón Hafstein, stjórnarformaður RÚV, var tekinn tali við komuna í Efsta leiti rétt fyrir klukkan þrjú. Frá mótmælunum.vísir/Vilhelm „Fólk er hjartanlega velkomið. Þetta er útvarp allra landsmanna og hér á fólk heima,“ segir Stefán Jón. „Ég á von á því að það verði til hamingju Íslands.“ Hann segir mikilvægt að almenningur geti látið í sér heyra. „Við eigum ótrúlega gott Íslendingar að búa í samfélagi þar sem fólk má koma saman og mótmæla friðsamlega, láta hug sinn í ljós. Það er mjög mikilvægt. Ríkisútvarpið er auðvitað hluti af því hlutverki okkar að halda uppi lýðræðishlutverki.“ Páll Óskar og Hjálmtýr Heiðdal hjá Félaginu Ísland-Palestínu ásamt fleirum fyrir utan RÚV.Vísir/Vilhelm Fyrir stjórnarfundi RÚV liggur tillaga þess efnis að Ísland verði ekki með í Eurovision á næsta ári. Aðspurður um hver hugur Stefáns Jóns til málsins sé svarar hann: „Ég ber upp tillöguna um málið svo það liggur í augum uppi.“ Stjórnarmenn rétt fyrir fundinn sem hófst upp úr klukkan þrjú.Vísir/vilhelm Stefán Jón segist eiga von á að niðurstaða í málinu liggi fyrir fyrr en síðar í dag.
Ríkisútvarpið Eurovision Eurovision 2026 Fjölmiðlar Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira