Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. desember 2025 17:04 Dönsk stjórnvöld vilja hveta Dani til að vera duglegri að fara til tannlæknis. vísir/vilhelm Dönsk yfirvöld leggja til að bjóða upp á gjaldfrjálsa tannlæknaheimsókn einu sinni á ári. Markmiðið sé að bæta tannheilsu þjóðarinnar. Með nýrri tillögu hyggjast dönsk stjórnvöld verja 1,6 milljörðum danskra króna, tæpum 32 milljörðum íslenskra króna, í tannheilsu þjóðarinnar og greiða fyrir eina tannlæknaheimsókn á ári. „Fyrir suma er fjárhagurinn hindrun. Þess vegna er það bylting að við munum nú koma á fót og gefa öllum Dönum tannlæknareikning. Við erum að nota skattfé hins opinbera á skynsamlegri og betri hátt til að tryggja betri tannheilsu Dana,“ segir Sophie Lodhe, heilbrigðisráðherra Danmerkur, í samtali við DR. „Við viljum að Danir séu duglegri við að fara reglulega til tannlæknis svo við getum komið í veg fyrir að lítil vandamál verði stærri.“ Danirnir fá á milli 450 og 850 danskar krónur, tæpar níu þúsund til tæpar sautján þúsund íslenskar krónur, á sérstakan reikning ár hvert sem hægt er að nýta í tannlæknaheimsókn. Fjármögnunin eigi að koma úr sjóði sem greiðir fyrir mismunandi meðferðir fullorðinna Dana hjá tannlækni. Að sögn tannlæknisins Bjorn Anderson er yngra fólk ekki duglegt að fara til tannlæknis en mætir síðan með vandamál sem hægt hefði verið að koma í veg fyrir. Danmörk Tannheilsa Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Með nýrri tillögu hyggjast dönsk stjórnvöld verja 1,6 milljörðum danskra króna, tæpum 32 milljörðum íslenskra króna, í tannheilsu þjóðarinnar og greiða fyrir eina tannlæknaheimsókn á ári. „Fyrir suma er fjárhagurinn hindrun. Þess vegna er það bylting að við munum nú koma á fót og gefa öllum Dönum tannlæknareikning. Við erum að nota skattfé hins opinbera á skynsamlegri og betri hátt til að tryggja betri tannheilsu Dana,“ segir Sophie Lodhe, heilbrigðisráðherra Danmerkur, í samtali við DR. „Við viljum að Danir séu duglegri við að fara reglulega til tannlæknis svo við getum komið í veg fyrir að lítil vandamál verði stærri.“ Danirnir fá á milli 450 og 850 danskar krónur, tæpar níu þúsund til tæpar sautján þúsund íslenskar krónur, á sérstakan reikning ár hvert sem hægt er að nýta í tannlæknaheimsókn. Fjármögnunin eigi að koma úr sjóði sem greiðir fyrir mismunandi meðferðir fullorðinna Dana hjá tannlækni. Að sögn tannlæknisins Bjorn Anderson er yngra fólk ekki duglegt að fara til tannlæknis en mætir síðan með vandamál sem hægt hefði verið að koma í veg fyrir.
Danmörk Tannheilsa Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira