Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. desember 2025 09:58 Skýjadansarinn er litur ársins 2026. Litafyrirtækið Pantone hefur valið lit ársins 2026 en að þessu sinni varð hvítleiti liturinn PANTONE 11-4201 fyrir valinu. Sá heitir á ensku Cloud Dancer sem mætti þýða sem Skýjadansari. Skýjadansarinn er litbrigði af hvítum (sem er reyndar oft sagt að sé ekki litur) eða gráum og er honum lýst af Pantone sem „bylgjóttum, jöfnum hvítum sem hefur verið fylltur friðsældartilfinningu“. Daufgrár eða dökkhvítur? Forstjóri Pantone, Leatrice Eiseman, segir Skýjadansarann hafa róandi áhrif í „ofsafengnu samfélagi,“ hann tengist nýju upphafi og þrá fólks eftir því að byrja upp á nýtt. Litafyrirtækið Pantone byrjaði með Pantone-litakóðunarkefnið á sjöunda áratugnum og hefur valið lit ársins árlega frá árinu 1999. Þegar kemur að valinu sigtar starfsfólk fyrirtækisins í gegnum núverendi menningarlandslag og reynir að spá fyrir um hvað muni bera hæst á næsta ári. Fyrst er litafjölskylda valin og síðan ákveðið litbrigði en að sögn Laurie Pressman, aðstoðarforstjóra Pantone, þá skiptir nafn litarins lykilmáli. Þegar maður heyrir nafn litar fær maður strax ákveðna mynd upp í hugann. Ross mætti í svakalegum kjól á Met Gala. Skýjadansarinn hefur komið fyrir víða á síðustu mánuðum, þar má nefna í glæsilegum síðkjól sem tónlistarkonan Diana Ross mætti í á galakvöld Metropolitan safnsins. Sömuleiðis má sjá hann í klæðnaði tónlistarkonunnar Rosalíu á plötunni Lux sem hefur verið útnefnd plata ársins af mörgum Rosalía í skýjadansaralitum. Fréttir ársins 2025 Tengdar fréttir Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Litafyrirtækið Pantone hefur tilkynnt um lit ársins 2025. Að þessu sinni varð PANTONE 17-1230 Mocha Mousse fyrir valinu. Líkt og nafnið gefur til kynna er liturinn kaffibrúnn, silkimjúkur og hlýr litatónn. 6. desember 2024 11:00 Ferskjulitaður hýjungur litur ársins Pantone hefur nú tilkynnt um lit ársins 2024. Liturinn kallast á ensku Peach Fuzz þýðir hýjungur. Peach er ferskja og liturinn í þeim tón. 9. desember 2023 14:16 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Skýjadansarinn er litbrigði af hvítum (sem er reyndar oft sagt að sé ekki litur) eða gráum og er honum lýst af Pantone sem „bylgjóttum, jöfnum hvítum sem hefur verið fylltur friðsældartilfinningu“. Daufgrár eða dökkhvítur? Forstjóri Pantone, Leatrice Eiseman, segir Skýjadansarann hafa róandi áhrif í „ofsafengnu samfélagi,“ hann tengist nýju upphafi og þrá fólks eftir því að byrja upp á nýtt. Litafyrirtækið Pantone byrjaði með Pantone-litakóðunarkefnið á sjöunda áratugnum og hefur valið lit ársins árlega frá árinu 1999. Þegar kemur að valinu sigtar starfsfólk fyrirtækisins í gegnum núverendi menningarlandslag og reynir að spá fyrir um hvað muni bera hæst á næsta ári. Fyrst er litafjölskylda valin og síðan ákveðið litbrigði en að sögn Laurie Pressman, aðstoðarforstjóra Pantone, þá skiptir nafn litarins lykilmáli. Þegar maður heyrir nafn litar fær maður strax ákveðna mynd upp í hugann. Ross mætti í svakalegum kjól á Met Gala. Skýjadansarinn hefur komið fyrir víða á síðustu mánuðum, þar má nefna í glæsilegum síðkjól sem tónlistarkonan Diana Ross mætti í á galakvöld Metropolitan safnsins. Sömuleiðis má sjá hann í klæðnaði tónlistarkonunnar Rosalíu á plötunni Lux sem hefur verið útnefnd plata ársins af mörgum Rosalía í skýjadansaralitum.
Fréttir ársins 2025 Tengdar fréttir Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Litafyrirtækið Pantone hefur tilkynnt um lit ársins 2025. Að þessu sinni varð PANTONE 17-1230 Mocha Mousse fyrir valinu. Líkt og nafnið gefur til kynna er liturinn kaffibrúnn, silkimjúkur og hlýr litatónn. 6. desember 2024 11:00 Ferskjulitaður hýjungur litur ársins Pantone hefur nú tilkynnt um lit ársins 2024. Liturinn kallast á ensku Peach Fuzz þýðir hýjungur. Peach er ferskja og liturinn í þeim tón. 9. desember 2023 14:16 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Silkimjúkur kaffibrúnn er litur ársins 2025 Litafyrirtækið Pantone hefur tilkynnt um lit ársins 2025. Að þessu sinni varð PANTONE 17-1230 Mocha Mousse fyrir valinu. Líkt og nafnið gefur til kynna er liturinn kaffibrúnn, silkimjúkur og hlýr litatónn. 6. desember 2024 11:00
Ferskjulitaður hýjungur litur ársins Pantone hefur nú tilkynnt um lit ársins 2024. Liturinn kallast á ensku Peach Fuzz þýðir hýjungur. Peach er ferskja og liturinn í þeim tón. 9. desember 2023 14:16