Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2025 06:26 Vladimir Pútín er staddur í opinberri heimsókn á Indlandi, þar sem hann ræddi við og snæddi með forsætisráðherranum Narendra Modi. Getty/Anadolu/Kreml Vladimir Pútín Rússlandsforseti ítrekaði hótanir sínar gagnvart Úkraínu í viðtali við India Today í gær og sagði að annað hvort myndu Úkraínumenn hörfa frá Donbas eða verða hraktir þaðan með hernaðarvaldi. „Annað hvort frelsum við þessi svæði með valdi eða Úkraínumenn yfirgefa þau,“ sagði forsetinn. Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti hefur neitað því að verða við kröfum Rússa um að gefa eftir land. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að samningamenn hans teldu Pútín vilja binda enda á átökin í Úkraínu. Þetta er endurtekið stef hjá Bandaríkjunum en í reynd hefur Pútín sýnt afar lítill vilja til sátta, að minnsta kosti ekki nema með algjörri uppgjöf Úkraínumanna. Í viðtalinu við India Today sagðist Pútín ekki hafa séð breyttar tillögur Bandaríkjanna áður en hann fundaði með Steve Witkoff og Jared Kushner í Moskvu í vikunni. Þess vegna hafi fundurinn tekið um fimm tíma. Afstaða Rússa varðandi tillögurnar væri að sumar þeirra mætti ræða en aðrar væru óásættanlegar. Selenskí hefur hins vegar sagt að það sé ljóst að auka þurfi þrýsting á Rússa til að ná fram friði. Rússland Indland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
„Annað hvort frelsum við þessi svæði með valdi eða Úkraínumenn yfirgefa þau,“ sagði forsetinn. Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti hefur neitað því að verða við kröfum Rússa um að gefa eftir land. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að samningamenn hans teldu Pútín vilja binda enda á átökin í Úkraínu. Þetta er endurtekið stef hjá Bandaríkjunum en í reynd hefur Pútín sýnt afar lítill vilja til sátta, að minnsta kosti ekki nema með algjörri uppgjöf Úkraínumanna. Í viðtalinu við India Today sagðist Pútín ekki hafa séð breyttar tillögur Bandaríkjanna áður en hann fundaði með Steve Witkoff og Jared Kushner í Moskvu í vikunni. Þess vegna hafi fundurinn tekið um fimm tíma. Afstaða Rússa varðandi tillögurnar væri að sumar þeirra mætti ræða en aðrar væru óásættanlegar. Selenskí hefur hins vegar sagt að það sé ljóst að auka þurfi þrýsting á Rússa til að ná fram friði.
Rússland Indland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“