Retró-draumur í Hlíðunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. nóvember 2025 09:59 Íbúðin hefur verið eins í rúma sex áratugi. Við Blönduhlíð í Reykjavík er til sölu einstaklega sjarmerandi 168 fermetra íbúð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1949 og hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Ásett verð er 123 milljónir króna. Í lýsingu eignarinnar kemur fram að hún hafi haldist óbreytt í rúma sex áratugi og ber þess merki að vel hafi verið hugsað um hana. Þegar inn er komið er eins og stigið sé inn í tímavél, þar sem upprunalegar innréttingar, veggfóður og retró-húsgögn mynda samræmda heild sem endurspeglar stíl þess tíma. Sérstaklega má nefna eldhúsið, sem hefur verið varðveitt af mikilli natni. Það er fágætt að rekast á slíkar upprunalegar innréttingar í dag og eldhúsið er sannkallaður dýrgripur fyrir hönnunarunnendur. Á gólfum er korkur og viðarfjalir í lofti. Í íbúðinni eru tvær samliggjandi stofur með stórum gluggum, aðskildar með franskri glerhurð. Baðherbergið er flísalagt með fagurgrænum flísum, baðkari og hvítri innréttingu. Þá er skemmtilegt að sjá að gardínurnar eru í sama lit og flísarnar. Samtals eru þrjú svefnherbergi í íbúðinni. Eigninni fylgir einnig 27 fermetra sérstæður bílskúr. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Húsið var byggt árið 1949 en hefur fengið gott viðhald að utan í gegnum árin. Veggfóður með ólíkum mynstrum og áferð prýðir rýmin. Eldhúsinnréttingin er upprunaleg og afar sjarmerandi. Borðkrókurinn minnir á leikmynd úr gömlum kvikmyndum. Svefnherbergið er rúmgott með innbyggðum fataskápum. Úr forstofunni er gengið inn í rúmgott parketlagt hol. Húsgögnin eru í retró-stíl. Baðherbergið er flísalagt með fagurgrænum flísum. Í sameign á jarðhæð er stórt herbergi sem upphaflega var hugsað sem tvær geymslur, en hefur lengst af verið sameinað og notað sem íverurými. Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Í lýsingu eignarinnar kemur fram að hún hafi haldist óbreytt í rúma sex áratugi og ber þess merki að vel hafi verið hugsað um hana. Þegar inn er komið er eins og stigið sé inn í tímavél, þar sem upprunalegar innréttingar, veggfóður og retró-húsgögn mynda samræmda heild sem endurspeglar stíl þess tíma. Sérstaklega má nefna eldhúsið, sem hefur verið varðveitt af mikilli natni. Það er fágætt að rekast á slíkar upprunalegar innréttingar í dag og eldhúsið er sannkallaður dýrgripur fyrir hönnunarunnendur. Á gólfum er korkur og viðarfjalir í lofti. Í íbúðinni eru tvær samliggjandi stofur með stórum gluggum, aðskildar með franskri glerhurð. Baðherbergið er flísalagt með fagurgrænum flísum, baðkari og hvítri innréttingu. Þá er skemmtilegt að sjá að gardínurnar eru í sama lit og flísarnar. Samtals eru þrjú svefnherbergi í íbúðinni. Eigninni fylgir einnig 27 fermetra sérstæður bílskúr. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Húsið var byggt árið 1949 en hefur fengið gott viðhald að utan í gegnum árin. Veggfóður með ólíkum mynstrum og áferð prýðir rýmin. Eldhúsinnréttingin er upprunaleg og afar sjarmerandi. Borðkrókurinn minnir á leikmynd úr gömlum kvikmyndum. Svefnherbergið er rúmgott með innbyggðum fataskápum. Úr forstofunni er gengið inn í rúmgott parketlagt hol. Húsgögnin eru í retró-stíl. Baðherbergið er flísalagt með fagurgrænum flísum. Í sameign á jarðhæð er stórt herbergi sem upphaflega var hugsað sem tvær geymslur, en hefur lengst af verið sameinað og notað sem íverurými.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira