Opnar sig um dulið fósturlát Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. nóvember 2025 16:21 Árný Fjóla lýsir reynslu sinni af því að lenda í duldu fósturláti. „Við lentum í þeirri leiðinlegu reynslu að ganga í gegnum fósturlát núna fyrir rétt rúmum tveimur vikum,“ skrifar listakonan Árný Fjóla Ásmundsdóttir í Instagram-færslu um dulið fósturlát sem hún og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson, gengu í gegnum. Árný Fjóla rekur aðdragandann að uppgötvuninni í myndbandi í færslunni og lýsir jafnframt reynslunni við að ganga í gegnum slíkt. Segist Árný vilja deila reynslunni fyrir aðra sem hafa lent í slíku eða munu kannski gera það. Reyndist dulið fósturlát Þau hjónin búa í Hveragerði og fóru í tólf vikna sónar á Selfossi þann 3. nóvember síðastliðinn þar sem sást lítið í fóstrið og fengu þau því tíma í Reykjavík strax í kjölfarið. „Þar er greint fósturlát á sjöttu til sjöundu viku. Þetta er kallað dulið fósturlát vegna þess að það voru engin einkenni um að þetta væri að gerast. Það blæddi ekkert, enginn sársauki og ég var ennþá með væg óléttueinkenni, eins og á hinum meðgöngunum mínum, þannig okkur grunaði ekki hvað væri að gerast,“ segir Árný. Vegna þess að fóstrið var enn svo lítið fór Árný í lyfjaúthreinsun sem hún segir hafa gengið vel. Andlega heilsan enn að koma til „Það sem mér fannst best í þessu var að við vorum búin að segja mörgum fjölskyldumeðlimum frá þessu þannig það var hægt að deila sorginni,“ segir hún. Hún segir reynsluna hafa tekið mjög á dætur þeirra, sérstaklega fyrir þá eldri sem er sex ára. „Andlega heilsan er öll að koma til en það tekur ekki tíu daga að jafna sig eftir svona,“ segir Árný sem segist komin aftur til vinnu. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola) Heilbrigðismál Ástin og lífið Tengdar fréttir Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Eurovisionpar og meðlimir í popphljómsveitinni Daða og gagnamagninu, hafa fest kaup á einbýlishúsi. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. 2. maí 2025 21:29 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira
Árný Fjóla rekur aðdragandann að uppgötvuninni í myndbandi í færslunni og lýsir jafnframt reynslunni við að ganga í gegnum slíkt. Segist Árný vilja deila reynslunni fyrir aðra sem hafa lent í slíku eða munu kannski gera það. Reyndist dulið fósturlát Þau hjónin búa í Hveragerði og fóru í tólf vikna sónar á Selfossi þann 3. nóvember síðastliðinn þar sem sást lítið í fóstrið og fengu þau því tíma í Reykjavík strax í kjölfarið. „Þar er greint fósturlát á sjöttu til sjöundu viku. Þetta er kallað dulið fósturlát vegna þess að það voru engin einkenni um að þetta væri að gerast. Það blæddi ekkert, enginn sársauki og ég var ennþá með væg óléttueinkenni, eins og á hinum meðgöngunum mínum, þannig okkur grunaði ekki hvað væri að gerast,“ segir Árný. Vegna þess að fóstrið var enn svo lítið fór Árný í lyfjaúthreinsun sem hún segir hafa gengið vel. Andlega heilsan enn að koma til „Það sem mér fannst best í þessu var að við vorum búin að segja mörgum fjölskyldumeðlimum frá þessu þannig það var hægt að deila sorginni,“ segir hún. Hún segir reynsluna hafa tekið mjög á dætur þeirra, sérstaklega fyrir þá eldri sem er sex ára. „Andlega heilsan er öll að koma til en það tekur ekki tíu daga að jafna sig eftir svona,“ segir Árný sem segist komin aftur til vinnu. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola)
Heilbrigðismál Ástin og lífið Tengdar fréttir Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Eurovisionpar og meðlimir í popphljómsveitinni Daða og gagnamagninu, hafa fest kaup á einbýlishúsi. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. 2. maí 2025 21:29 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Sjá meira
Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Eurovisionpar og meðlimir í popphljómsveitinni Daða og gagnamagninu, hafa fest kaup á einbýlishúsi. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands eftir tíu ára dvöl í Berlín. 2. maí 2025 21:29