Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. nóvember 2025 13:33 James Pickens Jr. leikur Dr. Richard Webber í Grey's Anatomy. Getty Leikarinn James Picken Jr., sem er best þekktur fyrir leik sinn í þáttaröðinni Grey's Anatomy, er með krabbamein. Hann segir greininguna ekki hafa komið á óvart. „Þetta eru ekki fréttir sem enginn vill heyra, en í fullri hreinskilni, er blöðruhálskrabbamein í fjölskyldunni minni. Faðir minn var með það. Hann átti nokkra bræður og margir þeirra voru með slíkt krabbamein. Það hefði komið á óvart ef ég hefði ekki fengið það,“ segir Pickens í viðtali við Black Health Matters. Hann tekur fram að enginn þeirra lést vegna meinsins. Þá sé ekki um alvarlegt krabbamein að ræða hjá honum sjálfum, aðallega þar sem hann greindist fljótt. Pickens hefur þegar gengist undir skurðaðgerð til að fjarlægja æxlið. Hann segist þakklátur fyrir að hafa farið í reglulegar læknisheimsóknir til að fylgjast með heilsu sinni. Leikarinn segir sögu sína núna í þeirri von um að hvetja bandaríkjamenn af afrískum ættum til að vera duglegri að leita til læknis. Þeir séu taldir ólíklegri til að leita til læknis. Pickens hefur leikið hlutverk Dr. Richard Webber í þáttaröðinni Grey's Anatomy frá upphafi en fyrsta þáttaröðin kom út árið 2005. Hann er einn fárra sem léku í fyrstu þáttaröðinni og eru enn að leika í þáttunum. Hér er höskuldarviðvörun fyrir dygga aðdáendur Grey's Anatomy en hér eftir koma fram vendingar úr þáttaröð 22. Pickens ræddi við tímaritið í kjölfar þrettánda þáttar 22. þáttaráðar þar sem kemur í ljós að Dr. Webber er með krabbamein. Með því vildi hann hvetja sérstaklega bandaríska menn af afrískum uppruna til að vera duglegri að leita til læknis. „Einn af hverjum átta greinist með krabbamein í blöðruhálskirtli. Fyrir svarta karlmenn eru líkurnar enn hærri. Sem betur fer er krabbameinið mjög meðhöndlanlegt en snemmgreining er lykilatriði og stundum eru engin áberandi einkenni,“ segir hann. Hollywood Krabbamein Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
„Þetta eru ekki fréttir sem enginn vill heyra, en í fullri hreinskilni, er blöðruhálskrabbamein í fjölskyldunni minni. Faðir minn var með það. Hann átti nokkra bræður og margir þeirra voru með slíkt krabbamein. Það hefði komið á óvart ef ég hefði ekki fengið það,“ segir Pickens í viðtali við Black Health Matters. Hann tekur fram að enginn þeirra lést vegna meinsins. Þá sé ekki um alvarlegt krabbamein að ræða hjá honum sjálfum, aðallega þar sem hann greindist fljótt. Pickens hefur þegar gengist undir skurðaðgerð til að fjarlægja æxlið. Hann segist þakklátur fyrir að hafa farið í reglulegar læknisheimsóknir til að fylgjast með heilsu sinni. Leikarinn segir sögu sína núna í þeirri von um að hvetja bandaríkjamenn af afrískum ættum til að vera duglegri að leita til læknis. Þeir séu taldir ólíklegri til að leita til læknis. Pickens hefur leikið hlutverk Dr. Richard Webber í þáttaröðinni Grey's Anatomy frá upphafi en fyrsta þáttaröðin kom út árið 2005. Hann er einn fárra sem léku í fyrstu þáttaröðinni og eru enn að leika í þáttunum. Hér er höskuldarviðvörun fyrir dygga aðdáendur Grey's Anatomy en hér eftir koma fram vendingar úr þáttaröð 22. Pickens ræddi við tímaritið í kjölfar þrettánda þáttar 22. þáttaráðar þar sem kemur í ljós að Dr. Webber er með krabbamein. Með því vildi hann hvetja sérstaklega bandaríska menn af afrískum uppruna til að vera duglegri að leita til læknis. „Einn af hverjum átta greinist með krabbamein í blöðruhálskirtli. Fyrir svarta karlmenn eru líkurnar enn hærri. Sem betur fer er krabbameinið mjög meðhöndlanlegt en snemmgreining er lykilatriði og stundum eru engin áberandi einkenni,“ segir hann.
Hollywood Krabbamein Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira