Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. nóvember 2025 12:45 Ragnheiður Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Rithöfundasambands Íslands, og Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Samsett Rithöfundasamband Íslands krefst þess að mennta- og barnamálaráðuneytið slíti samtarfi sínu við gervigreindarfyrirtækið Anthropic. Fyrirtækið hefur notað milljónir bóka til að þjálfa gervigreindina án leyfi höfundanna. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, veitti sex hundruð kennurum aðgang að annað hvort gervigreind Google eða Anthropic til að nýta í undirbúning kennslu. Verkefnið, sem leitt er af Miðstöð menntunar og skólaþjónustu í samvinnu við Kennarasamband Íslands, er eins konar tilraun til að meta hvort kennarar ættu að nýta sér gervigreindartól í kennslu og þá hvernig. Nú krefst Rithöfundarsamband Íslands að ráðuneytið slíti samningnum við Anthropic því fyrirtækið hafi verið staðið að því að ólöglega hlaða niður fimm milljónum bóka af sjóræningjasíðunni Library Genesis. Fyrirtækið hafi notað bækurnar, þar á meðal fjölda eftir íslenska höfunda, í að þjálfa mállíkanið sitt og gervigreind. „Anthropic hefur gert dómssátt um hluta þeirra bóka sem fyrirtækið stal og samþykkt að borga 1,5 milljarð Bandaríkjadala í bætur til höfunda 500.000 bóka sem hafa skráð höfundaréttinn sérstaklega í Bandaríkjunum,“ stendur í tilkynningu frá sambandinu. Samkvæmt frétt The Guardian fær hver höfundur um þrjú þúsund dollara, sem eru rúmar 380 þúsund krónur. Í tilkynningu Rithöfundasambandsins er tekið fram að önnur höfundaréttarlöggjöfin á Íslandi sé ekki eins og í Evrópu á þann hátt að íslenskir höfundar þurfa ekki skrá verk sérstaklega til að virkja höfundarréttinn. Vegna þessa fá íslenku höfundarnir engar bætur. „Barátta rithöfunda við tæknirisa, sem leita í höfundarréttarvarið efni án heimildar eða greiðslu, er einskonar barátta Davíðs við Golíat og það er því óviðunandi að íslensk stjórnvöld stilli sér upp við hlið risanna gegn íslenskum höfundum.“ Á lista yfir bækurnar sem fyrirtækið mataði gervigreinda á eru meðal annars bækur eftir Yrsu Sigurðardóttur, Arnald Indriðason, Ragnar Jónasson, Hallgrím Helgason og Halldór Laxness. Þá var einnig Snorra-Edda meðal ritverka sem var notuð til að þjálfa gervigreindina. Fréttin hefur verið uppfærð. Bókaútgáfa Bókmenntir Gervigreind Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, veitti sex hundruð kennurum aðgang að annað hvort gervigreind Google eða Anthropic til að nýta í undirbúning kennslu. Verkefnið, sem leitt er af Miðstöð menntunar og skólaþjónustu í samvinnu við Kennarasamband Íslands, er eins konar tilraun til að meta hvort kennarar ættu að nýta sér gervigreindartól í kennslu og þá hvernig. Nú krefst Rithöfundarsamband Íslands að ráðuneytið slíti samningnum við Anthropic því fyrirtækið hafi verið staðið að því að ólöglega hlaða niður fimm milljónum bóka af sjóræningjasíðunni Library Genesis. Fyrirtækið hafi notað bækurnar, þar á meðal fjölda eftir íslenska höfunda, í að þjálfa mállíkanið sitt og gervigreind. „Anthropic hefur gert dómssátt um hluta þeirra bóka sem fyrirtækið stal og samþykkt að borga 1,5 milljarð Bandaríkjadala í bætur til höfunda 500.000 bóka sem hafa skráð höfundaréttinn sérstaklega í Bandaríkjunum,“ stendur í tilkynningu frá sambandinu. Samkvæmt frétt The Guardian fær hver höfundur um þrjú þúsund dollara, sem eru rúmar 380 þúsund krónur. Í tilkynningu Rithöfundasambandsins er tekið fram að önnur höfundaréttarlöggjöfin á Íslandi sé ekki eins og í Evrópu á þann hátt að íslenskir höfundar þurfa ekki skrá verk sérstaklega til að virkja höfundarréttinn. Vegna þessa fá íslenku höfundarnir engar bætur. „Barátta rithöfunda við tæknirisa, sem leita í höfundarréttarvarið efni án heimildar eða greiðslu, er einskonar barátta Davíðs við Golíat og það er því óviðunandi að íslensk stjórnvöld stilli sér upp við hlið risanna gegn íslenskum höfundum.“ Á lista yfir bækurnar sem fyrirtækið mataði gervigreinda á eru meðal annars bækur eftir Yrsu Sigurðardóttur, Arnald Indriðason, Ragnar Jónasson, Hallgrím Helgason og Halldór Laxness. Þá var einnig Snorra-Edda meðal ritverka sem var notuð til að þjálfa gervigreindina. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bókaútgáfa Bókmenntir Gervigreind Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira