Fundur fólksins veglegur í ár Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2025 09:30 Fundur fólksins hefst í Hörpu klukkan tvö á fimmtudag. Vísir/Vilhelm Fundur fólksins, sem er ráðstefna á vegum Almannaheilla, fer fram á morgun. Um er að ræða stærsta viðburð samtakanna á árinu. Halla Tómasdóttir, forseti, og Inga Sæland, félagsmálaráðherra, eru sérstakir gestir ráðstefnunnar í ár en þar verður fjallað um almannaheillafélög og verður það ert frá ýmsum hliðum í nokkrum málstofum í Hörpu. Tekið verður við spurningum úr sal á öllum málstofunum. Á vef Almannaheilla segir að ráðstefnan sé vegleg í ár og þar bjóðist fólki einstakt tækifæri til að hitta fólk sem hefur eldmóð fyrir uppbyggingu samfélagsins og efla tengslanetið. Fundur fólksins hefst klukkan tvö og eru áhugasamir beðnir um að skrá mætingu sína. Fyrr um daginn verður haldinn viðburður sem kallast Lýðræðishátíð unga fólksins en þar munu um tvö hundruð ungmenni úr grunnskólum Reykjavíkur koma saman og taka þátt í samtali um ýmis málefni. Rætt var við Hildi Tryggvadóttur, formann Almannaheilla, og Jón Aðalstein hjá UMFÍ, í Bítínu á Bylgjunni í morgun. Þar var fundurinn á morgun til umræðu. Dagskrá Kl. 14:00-14:45 Ávörp Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, formaður Almannaheilla Leiðir til að fjármagna almannaheillafélög Bergljót Borg framkvæmdastjóri Gló stuðningsfélags Willum Þór Þórsson forseti ÍSÍ Umræður – spurningar úr sal Kl. 15:00-15:45 Almannaheillafélög, atvinnulífið og árangursríkt samstarf Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi Tómas Torfason framkvæmdastjóri KFUM og KFUK Guðný Hulda Birgisdóttir fjáröflunarstjóri Krafts Hulda Hjálmarsdóttir og Kristín Þórsdóttir Umræður – spurningar úr sal Kl. 16:00-16:45 Stjórnir og stemning. Hvernig virkjum við fólk til starfa? Alma Ýr Ingólfsdóttir formaður ÖBÍ Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir viðburðastjóri ÍBR Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar Ragnhildur Katla Jónsdóttir upplýsingastjóri Landverndar Umræður – spurningar úr sal Kl.17-17:30 Almannaheillafélög – Ómissandi fyrir samfélagið Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, á samtal við formann Almannaheilla um þýðingu almannaheillafélaga fyrir samfélagið. Kl. 17:30-18 Samhristingur – Ráðstefnugestir fagna góðum degi með spjalli og gleði á ráðstefnusvæðinu Ráðstefnur á Íslandi Félagasamtök Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Sjá meira
Halla Tómasdóttir, forseti, og Inga Sæland, félagsmálaráðherra, eru sérstakir gestir ráðstefnunnar í ár en þar verður fjallað um almannaheillafélög og verður það ert frá ýmsum hliðum í nokkrum málstofum í Hörpu. Tekið verður við spurningum úr sal á öllum málstofunum. Á vef Almannaheilla segir að ráðstefnan sé vegleg í ár og þar bjóðist fólki einstakt tækifæri til að hitta fólk sem hefur eldmóð fyrir uppbyggingu samfélagsins og efla tengslanetið. Fundur fólksins hefst klukkan tvö og eru áhugasamir beðnir um að skrá mætingu sína. Fyrr um daginn verður haldinn viðburður sem kallast Lýðræðishátíð unga fólksins en þar munu um tvö hundruð ungmenni úr grunnskólum Reykjavíkur koma saman og taka þátt í samtali um ýmis málefni. Rætt var við Hildi Tryggvadóttur, formann Almannaheilla, og Jón Aðalstein hjá UMFÍ, í Bítínu á Bylgjunni í morgun. Þar var fundurinn á morgun til umræðu. Dagskrá Kl. 14:00-14:45 Ávörp Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, formaður Almannaheilla Leiðir til að fjármagna almannaheillafélög Bergljót Borg framkvæmdastjóri Gló stuðningsfélags Willum Þór Þórsson forseti ÍSÍ Umræður – spurningar úr sal Kl. 15:00-15:45 Almannaheillafélög, atvinnulífið og árangursríkt samstarf Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi Tómas Torfason framkvæmdastjóri KFUM og KFUK Guðný Hulda Birgisdóttir fjáröflunarstjóri Krafts Hulda Hjálmarsdóttir og Kristín Þórsdóttir Umræður – spurningar úr sal Kl. 16:00-16:45 Stjórnir og stemning. Hvernig virkjum við fólk til starfa? Alma Ýr Ingólfsdóttir formaður ÖBÍ Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir viðburðastjóri ÍBR Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar Ragnhildur Katla Jónsdóttir upplýsingastjóri Landverndar Umræður – spurningar úr sal Kl.17-17:30 Almannaheillafélög – Ómissandi fyrir samfélagið Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, á samtal við formann Almannaheilla um þýðingu almannaheillafélaga fyrir samfélagið. Kl. 17:30-18 Samhristingur – Ráðstefnugestir fagna góðum degi með spjalli og gleði á ráðstefnusvæðinu
Ráðstefnur á Íslandi Félagasamtök Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Sjá meira