Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. nóvember 2025 23:20 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Mark Schiefelbein Bandaríkjaforseti hefur hótað breska ríkisútvarpinu lögsókn upp á milljarð dollara fyrir að hafa skeytt saman tveimur ræðubútum. Forstöðumaður og fréttastjóri miðilsins hafa þegar sagt af sér vegna málsins. Málið varðar myndskeið sem var birt í fréttaskýringarþætti á vegum BBC Panorama en þar var tveimur ræðubútum Donalds Trump skeytt saman í klippingu þáttarins. Með því að klippa saman ræðubútana hljómaði eins og hann hefði hvatt til óeirðanna þann 6. janúar við bandaríska þinghúsið með beinni hætti en hann gerði. Í kjölfarið létu bæði Tim Davie forstöðumaður og Deborah Turness fréttastjóri af störfum. Fjölmiðillinn Daily Telegraph birti ítarlega umfjöllun um málið og sagði að með henni hefði slagsíða breska ríkisútvarpsins í umfjöllun um átök í Palestínu komið í ljós. Fréttaskýran ber nafnið Trump: A Second Chance? og var birt fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra þar sem Trump sigraði. Í bréfi ritað af Alejandro Brito, einum lögfræðinga Trumps, sem NYT hefur undir höndum, segir að Trump vilji að fréttaskýringarþátturinn verði afturkallaður í heild sinni, hann beðinn afsökunar og fengi greiðslu til að bæta skaðann sem hann varð fyrir. Uppfylli breska ríkisútvarpið ekki þessa skilmála neyðist Trump til að lögsækja fjölmiðilinn og krefst hann milljarðs dollara, tæpa 127 milljarða íslenskra króna, í skaðabætur. Ef forsvarsmenn BBC hafa ekki brugðist við fyrir klukkan fimm næsta föstudag, tíu á föstudagskvöld á íslenskum tíma, mun Trump kæra. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Trump hótar að lögsækja fjölmiðla og fréttamenn sem honum líkar illa við. Í október árið 2024 kærði hann CBS News fyrir að hafa átt við viðtal við Kamala Harris, mótframbjóðanda hans, í þættinum 60 minutes. Þáttastjórnendur áttu að hafa látið svör Harris hljóma betur en þau voru í raun. Þá lögsótti hann einnig New York Times og þrjá blaðamenn miðilsins fyrir falskar fréttir um hann sem voru birtar í blaðinu. Donald Trump Bandaríkin Fjölmiðlar Bretland Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Sjá meira
Málið varðar myndskeið sem var birt í fréttaskýringarþætti á vegum BBC Panorama en þar var tveimur ræðubútum Donalds Trump skeytt saman í klippingu þáttarins. Með því að klippa saman ræðubútana hljómaði eins og hann hefði hvatt til óeirðanna þann 6. janúar við bandaríska þinghúsið með beinni hætti en hann gerði. Í kjölfarið létu bæði Tim Davie forstöðumaður og Deborah Turness fréttastjóri af störfum. Fjölmiðillinn Daily Telegraph birti ítarlega umfjöllun um málið og sagði að með henni hefði slagsíða breska ríkisútvarpsins í umfjöllun um átök í Palestínu komið í ljós. Fréttaskýran ber nafnið Trump: A Second Chance? og var birt fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra þar sem Trump sigraði. Í bréfi ritað af Alejandro Brito, einum lögfræðinga Trumps, sem NYT hefur undir höndum, segir að Trump vilji að fréttaskýringarþátturinn verði afturkallaður í heild sinni, hann beðinn afsökunar og fengi greiðslu til að bæta skaðann sem hann varð fyrir. Uppfylli breska ríkisútvarpið ekki þessa skilmála neyðist Trump til að lögsækja fjölmiðilinn og krefst hann milljarðs dollara, tæpa 127 milljarða íslenskra króna, í skaðabætur. Ef forsvarsmenn BBC hafa ekki brugðist við fyrir klukkan fimm næsta föstudag, tíu á föstudagskvöld á íslenskum tíma, mun Trump kæra. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Trump hótar að lögsækja fjölmiðla og fréttamenn sem honum líkar illa við. Í október árið 2024 kærði hann CBS News fyrir að hafa átt við viðtal við Kamala Harris, mótframbjóðanda hans, í þættinum 60 minutes. Þáttastjórnendur áttu að hafa látið svör Harris hljóma betur en þau voru í raun. Þá lögsótti hann einnig New York Times og þrjá blaðamenn miðilsins fyrir falskar fréttir um hann sem voru birtar í blaðinu.
Donald Trump Bandaríkin Fjölmiðlar Bretland Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Sjá meira