Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sindri Sverrisson skrifar 10. nóvember 2025 12:12 Orri Freyr Þorkelsson fagnar hér í sigrinum gegn Þýskalandi í vináttulandsleik fyrr í þessum mánuði. Nafn Samherja bætist nú á landsliðsbúning Íslands. Getty/Harry Langer Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. HSÍ hefur verið í leit að fjárhagslegum bakhjarli, ekki síst eftir að samstarfinu við færsluhirðinn Rapyd lauk í vor. Nú hefur sambandið samið við Samherja og nær samningurinn til landsliða karla og kvenna ásamt yngri landsliðum, með áherslu á áframhaldandi uppbyggingu afreksstarfs og þróun handboltans á landsvísu. Stelpurnar okkar verða því væntanlega í nýjum búningum með nafni Samherja á þegar þær mæta til leiks á HM síðar í þessum mánuði, sem og strákarnir okkar á EM í byrjun næsta árs. Rætt hefur verið um hættu á niðurskurði í starfsteymum landsliðanna vegna fjárskorts og má ætla að nýi samningurinn sé kærkominn fyrir HSÍ. Forstjóri Samherja hf. er fyrrverandi handboltamaðurinn Baldvin Þorsteinsson sem fagnar því að geta stutt við íslenska handboltann: „Íslenskur handbolti er órjúfanlegur hluti af þjóðarsálinni, rétt eins og fiskurinn. Við hjá Samherja erum afar stolt af því að verða einn af helstu samstarfsaðilum HSÍ og geta þannig stutt við íslensku landsliðin í handbolta,“ segir Baldvin í fréttatilkynningu frá HSÍ. Jón Halldórsson formaður HSÍ, Baldvin Þorsteinsson forstjóri Samherja og Harpa Vífilsdóttir, stjórnarkona hjá HSÍHSÍ HSÍ hefur eins og fyrr segir glímt við miklar fjárhagslegar áskoranir síðustu misseri. „Við erum mjög ánægð með að fá Samherja til samstarfs sem einn af okkar lykilaðilum. Sterkir og áreiðanlegir samstarfsaðilar skipta miklu máli í þeirri uppbyggingu sem fram undan er, bæði þegar kemur að afreksumhverfi og áframhaldandi eflingu handboltans um land allt,“ segir Jón Halldórsson, formaður HSÍ, í fréttatilkynningu. HSÍ Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
HSÍ hefur verið í leit að fjárhagslegum bakhjarli, ekki síst eftir að samstarfinu við færsluhirðinn Rapyd lauk í vor. Nú hefur sambandið samið við Samherja og nær samningurinn til landsliða karla og kvenna ásamt yngri landsliðum, með áherslu á áframhaldandi uppbyggingu afreksstarfs og þróun handboltans á landsvísu. Stelpurnar okkar verða því væntanlega í nýjum búningum með nafni Samherja á þegar þær mæta til leiks á HM síðar í þessum mánuði, sem og strákarnir okkar á EM í byrjun næsta árs. Rætt hefur verið um hættu á niðurskurði í starfsteymum landsliðanna vegna fjárskorts og má ætla að nýi samningurinn sé kærkominn fyrir HSÍ. Forstjóri Samherja hf. er fyrrverandi handboltamaðurinn Baldvin Þorsteinsson sem fagnar því að geta stutt við íslenska handboltann: „Íslenskur handbolti er órjúfanlegur hluti af þjóðarsálinni, rétt eins og fiskurinn. Við hjá Samherja erum afar stolt af því að verða einn af helstu samstarfsaðilum HSÍ og geta þannig stutt við íslensku landsliðin í handbolta,“ segir Baldvin í fréttatilkynningu frá HSÍ. Jón Halldórsson formaður HSÍ, Baldvin Þorsteinsson forstjóri Samherja og Harpa Vífilsdóttir, stjórnarkona hjá HSÍHSÍ HSÍ hefur eins og fyrr segir glímt við miklar fjárhagslegar áskoranir síðustu misseri. „Við erum mjög ánægð með að fá Samherja til samstarfs sem einn af okkar lykilaðilum. Sterkir og áreiðanlegir samstarfsaðilar skipta miklu máli í þeirri uppbyggingu sem fram undan er, bæði þegar kemur að afreksumhverfi og áframhaldandi eflingu handboltans um land allt,“ segir Jón Halldórsson, formaður HSÍ, í fréttatilkynningu.
HSÍ Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira