Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. nóvember 2025 13:04 Elín Karlsdóttir, sem er varaformaður Ungra Framsóknarmanna en hún var gestur í vöfflukaffi hjá Framsókn í Árborg laugardaginn 8. nóvember. Magnús Hlynur Hreiðarsson Varaformaður Ungra Framsóknarmanna segir húsnæðismál og efnahagsmál vera efst á baugi hjá ungu fólki í flokknum um þessar mundir. Ungt fólk vilji ekki búa heima hjá mömmu og pabba til þrítugsaldurs og að það sé ótrúlega dýrt að kaupa mat og aðrar nauðsynjavörur í dag. Elín Karlsdóttir, sem er varaformaður Ungra Framsóknarmanna og býr á bænum Óseyri við Eyrarbakka var gestur í vöfflukaffi hjá Framsókn í Árborg í gær þar sem hún fór yfir ýmis mál, sem snúa að ungu fólki í flokknum og einnig sagði hún frá þeim ungmennaráðum, sem hún hefur setið í eins og hjá Sveitarfélaginu Árborg og Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Elín er nú nemandi á fyrsta ári í læknisfræði. En hvað brennur mest á ungu fólki í dag að mati Elínar? „Ég myndi segja húsnæðismál, algjörlega, manni langar ekki að búa hjá mömmu og pabba þangað til að maður verður þrítugur. Það er mjög mikil frelsi í því að komast af foreldra heimili. Og einnig er það líka efnahagur því það er ótrúlega dýrt að lifa nú til dags, bara kaupa mat og nauðsynja vörur að það getur kostað mann góðar krónur,” segir Elín. Á sama tíma segir Elín mjög gott að búa á Íslandi og að lífskjörin séu góð, því megi ekki gleyma. En hvernig heldur hún að ungu fólki líði á Íslandi eins og staðan er í dag? „Ég held að flestir geti verið sammála hvernig lýðheilsa og geðheilsa ungmenna að henni er aðeins að hrörna og er ekki á þeim stað, sem við sem samfélag vildum vilja að hún væri á, þannig að ég held að samfélagsmiðlar hafi mjög mikil áhrif á það og hvernig einangrun er orðin bara algengari hlutur og kannski erfiðara því þá dettur þú í vítahring og erfitt að koma þér úr honum, gömul hjólför einhvern veginn,” segir Elín. Nokkrir gestir á fundinum, sem hlustuðu af athygli á erindi Elínar og báru fram spurningar til hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta að lokum frá Elínu. „Við í Sambandi ungra Framsóknarmanna hlökkum til komandi tíma og mér finnst vera mjög mikill eldmóður í okkur og gaman að sjá hvað við munum koma með á næstunni”. Árborg Framsóknarflokkurinn Húsnæðismál Efnahagsmál Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Elín Karlsdóttir, sem er varaformaður Ungra Framsóknarmanna og býr á bænum Óseyri við Eyrarbakka var gestur í vöfflukaffi hjá Framsókn í Árborg í gær þar sem hún fór yfir ýmis mál, sem snúa að ungu fólki í flokknum og einnig sagði hún frá þeim ungmennaráðum, sem hún hefur setið í eins og hjá Sveitarfélaginu Árborg og Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Elín er nú nemandi á fyrsta ári í læknisfræði. En hvað brennur mest á ungu fólki í dag að mati Elínar? „Ég myndi segja húsnæðismál, algjörlega, manni langar ekki að búa hjá mömmu og pabba þangað til að maður verður þrítugur. Það er mjög mikil frelsi í því að komast af foreldra heimili. Og einnig er það líka efnahagur því það er ótrúlega dýrt að lifa nú til dags, bara kaupa mat og nauðsynja vörur að það getur kostað mann góðar krónur,” segir Elín. Á sama tíma segir Elín mjög gott að búa á Íslandi og að lífskjörin séu góð, því megi ekki gleyma. En hvernig heldur hún að ungu fólki líði á Íslandi eins og staðan er í dag? „Ég held að flestir geti verið sammála hvernig lýðheilsa og geðheilsa ungmenna að henni er aðeins að hrörna og er ekki á þeim stað, sem við sem samfélag vildum vilja að hún væri á, þannig að ég held að samfélagsmiðlar hafi mjög mikil áhrif á það og hvernig einangrun er orðin bara algengari hlutur og kannski erfiðara því þá dettur þú í vítahring og erfitt að koma þér úr honum, gömul hjólför einhvern veginn,” segir Elín. Nokkrir gestir á fundinum, sem hlustuðu af athygli á erindi Elínar og báru fram spurningar til hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta að lokum frá Elínu. „Við í Sambandi ungra Framsóknarmanna hlökkum til komandi tíma og mér finnst vera mjög mikill eldmóður í okkur og gaman að sjá hvað við munum koma með á næstunni”.
Árborg Framsóknarflokkurinn Húsnæðismál Efnahagsmál Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira