Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Siggeir Ævarsson skrifar 9. nóvember 2025 08:01 Maddie Sutton er aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildarinnar til að ná þessum einstaka árangri Skjáskot Sýn Maddie Sutton, leikmaður Tindastóls, átti stórkostlegan leik á þriðjudaginn þegar hún skoraði 31 stig, tók 20 fráköst og gaf tíu stoðsendingar en aðeins þrír aðrir leikmenn í sögu deildarinnar hafa leikið þetta eftir. Frammistaða hennar var til umræðu í Körfuboltakvöldi en hún þekkir deildina sennilega orðið ágætlega enda á sínu fimmta tímabili á Íslandi. „Mér finnst Maddie vera algjör víkingur, það er Íslendingur í henni. Maður sér það bara hvernig hún spilar og hvað hún er gríðarlega ákveðin. Hún sækir villuna, hún sækir boltann, sækir fráköstin. Hún sækir sigrana. Hún er bara topp, allavega topp fimm.“ - Sagði Pálína Gunnlaugsdóttir um Maddie Sutton. Hallveig Jónsdóttir velti því þó fyrir sér hvort hún væri ekki þreytt á því að vera í liðum sem vinna lítið. „Pæliði hvað hún er samt örugglega pirruð, gaman að vera á þessu skilti og eitthvað, en þær eru ekki að vinna neitt.“ Maddie kom til Íslands fyrst 2021 og spilaði þá með Tindastóli í 1. deild. Hún spilaði svo þrjú tímabil með Þór Akureyri en kom aftur „heim“ í Tindastól fyrir tímabilið í ár. Á þessum fimm tímabilum er hún að taka tæp 17 fráköst í leik og skora rúm 19 stig, svo að það er tæplega tröllatvenna í hverjum leik að meðaltali. Innslagið úr Körfuboltikvöldi í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Söguleg þreföld tvenna hjá Maddie Sutton Körfuboltakvöld Tindastóll Bónus-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Frammistaða hennar var til umræðu í Körfuboltakvöldi en hún þekkir deildina sennilega orðið ágætlega enda á sínu fimmta tímabili á Íslandi. „Mér finnst Maddie vera algjör víkingur, það er Íslendingur í henni. Maður sér það bara hvernig hún spilar og hvað hún er gríðarlega ákveðin. Hún sækir villuna, hún sækir boltann, sækir fráköstin. Hún sækir sigrana. Hún er bara topp, allavega topp fimm.“ - Sagði Pálína Gunnlaugsdóttir um Maddie Sutton. Hallveig Jónsdóttir velti því þó fyrir sér hvort hún væri ekki þreytt á því að vera í liðum sem vinna lítið. „Pæliði hvað hún er samt örugglega pirruð, gaman að vera á þessu skilti og eitthvað, en þær eru ekki að vinna neitt.“ Maddie kom til Íslands fyrst 2021 og spilaði þá með Tindastóli í 1. deild. Hún spilaði svo þrjú tímabil með Þór Akureyri en kom aftur „heim“ í Tindastól fyrir tímabilið í ár. Á þessum fimm tímabilum er hún að taka tæp 17 fráköst í leik og skora rúm 19 stig, svo að það er tæplega tröllatvenna í hverjum leik að meðaltali. Innslagið úr Körfuboltikvöldi í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Söguleg þreföld tvenna hjá Maddie Sutton
Körfuboltakvöld Tindastóll Bónus-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira