Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2025 08:32 Katrín Jakobsdóttir og Kristrún Frostadóttir tóku þátt á Heimsþingi kvenleiðtoga á síðasta ári. Reykjavik Global Forum/María Kjartansdóttir Fyrri dagur Heimsþings kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum, fer fram í Hörpu í dag. Heimsþingið er vettvangur þar sem yfir fimm hundruð kvenleiðtogar frá öllum heimshornum ræða stöðu heimsmála, lýðræði, jafnrétti og leiðtogahlutverk kvenna á tímum mikilla breytinga. Hægt verður að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan. Meðal þjóðþekktra gesta á þinginu í ár eru Nicola Sturgeon, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands Dalia Grybauskaitė, fyrrverandi forseti Litháen Inga Ruginiene, forsætisráðherra Litháen Mari Kiviniemi, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands Catherine De Bolle, framkvæmdastjóri Europol Íslenskir kvenleiðtogar taka virkan þátt í opnunarviðburðum og pallborðum í dag og munu þær meðal annars ræða um lýðræði, frelsi, fyrirmyndir, jafnrétti kynjanna og einnig um stöðu karla og drengja, í samtali forseta Íslands og Gary Barker, framkvæmdastjóra Equimundo. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður stjórnar Reykjavik Global Forum Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Dagskrá: 09.00 – 09.25 | Opnun: “POWER, TOGETHER FOR CHANGE”Introductory remarks and conversation with Icelandic Co-Hosts:Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir 09.25 – 09.45 | Democracy Challenged: Women Leaders Holding the Line● Dalia Grybauskaitė, Former President, Lithuania (2009-2019)● Mari Kiviniemi, Prime Minister, Finland (2010-2011)● Dr. Isata Mahoi, Minister of Gender and Children's Affairs, Sierra Leone● Chair: Melanne Verveer, Executive Director, Georgetown Institute for Women, Peace and Security, U.S. Ambassador-at-Large for Global Women's Issues (2009-2013) 09.50 – 10.05 | Fireside Chat: Leading with Hope Across GendersHalla Tómasdóttir, forseti Íslands og Gary Barker 13.50 – 14.05 | Lessons in LeadershipNicola Sturgeon fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands og Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra Íslands 14.10 – 14.30 | The Reykjavik Index for Leadership 2025 (árleg viðhorfsrannsókn um viðhorf almennings til leiðtoga á heimsvísu).● Michelle Harrison, Global CEO, Verian● Ana Kreacic, Chief Knowledge Officer, Oliver Wyman, and COO, Oliver Wyman Forum● Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Member of Althingi, Iceland● Chair: Shaila Manyam, COO, World Federation of Direct Selling Associations 16.35 – 16.55 | 50 Years of Progress: Kvennafrí 1975Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Vigdís Hafliðadóttir, Silja Bára Ómarsdóttir, Rektor, University of Iceland Heimsþing kvenleiðtoga Jafnréttismál Harpa Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan. Meðal þjóðþekktra gesta á þinginu í ár eru Nicola Sturgeon, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands Dalia Grybauskaitė, fyrrverandi forseti Litháen Inga Ruginiene, forsætisráðherra Litháen Mari Kiviniemi, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands Catherine De Bolle, framkvæmdastjóri Europol Íslenskir kvenleiðtogar taka virkan þátt í opnunarviðburðum og pallborðum í dag og munu þær meðal annars ræða um lýðræði, frelsi, fyrirmyndir, jafnrétti kynjanna og einnig um stöðu karla og drengja, í samtali forseta Íslands og Gary Barker, framkvæmdastjóra Equimundo. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður stjórnar Reykjavik Global Forum Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Dagskrá: 09.00 – 09.25 | Opnun: “POWER, TOGETHER FOR CHANGE”Introductory remarks and conversation with Icelandic Co-Hosts:Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir 09.25 – 09.45 | Democracy Challenged: Women Leaders Holding the Line● Dalia Grybauskaitė, Former President, Lithuania (2009-2019)● Mari Kiviniemi, Prime Minister, Finland (2010-2011)● Dr. Isata Mahoi, Minister of Gender and Children's Affairs, Sierra Leone● Chair: Melanne Verveer, Executive Director, Georgetown Institute for Women, Peace and Security, U.S. Ambassador-at-Large for Global Women's Issues (2009-2013) 09.50 – 10.05 | Fireside Chat: Leading with Hope Across GendersHalla Tómasdóttir, forseti Íslands og Gary Barker 13.50 – 14.05 | Lessons in LeadershipNicola Sturgeon fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands og Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra Íslands 14.10 – 14.30 | The Reykjavik Index for Leadership 2025 (árleg viðhorfsrannsókn um viðhorf almennings til leiðtoga á heimsvísu).● Michelle Harrison, Global CEO, Verian● Ana Kreacic, Chief Knowledge Officer, Oliver Wyman, and COO, Oliver Wyman Forum● Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Member of Althingi, Iceland● Chair: Shaila Manyam, COO, World Federation of Direct Selling Associations 16.35 – 16.55 | 50 Years of Progress: Kvennafrí 1975Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Vigdís Hafliðadóttir, Silja Bára Ómarsdóttir, Rektor, University of Iceland
Heimsþing kvenleiðtoga Jafnréttismál Harpa Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira