Aniston hefur fundið ástina á ný Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. nóvember 2025 09:29 Jennifer Aniston birti fallega mynd af sér og kærastanum. Instagram Leikkonan Jennifer Aniston opinberaði samband sitt við dáleiðarann Jim Curtis í gær þegar hún birti fallega mynd af þeim saman á Instagram í tilefni af 50 ára afmæli hans. „Til hamingju með daginn ástin mín,“ skrifaði Aniston við myndina þar sem hún heldur utan um Curtis. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) Þetta er í fyrsta sinn sem Aniston og Curtis ræða samband sitt opinberlega, en sögusagnir um þau hafa gengið síðan í júlí. Þá sáust þau saman í fríi á snekkju á Mallorca með vinum Aniston, þar á meðal Jason Bateman og Amy Schumer. Áður höfðu þau átt í samskiptum á samfélagsmiðlum, þar sem Curtis setti hjarta og vöðva-tjákn við æfingamyndband Aniston í apríl. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Aniston finnur ástina. Hún giftist leikaranum Brad Pitt árið 2000, en samband þeirra lauk árið 2005. Þau giftust í Malibu og voru eitt heitelskaðasta par Hollywood á sínum tíma. Aniston byrjaði með leikaranum Justin Theroux árið 2011 eftir að þau kynntust við tökur á myndinni Wanderlust. Leikarinn bað Aniston um að giftast sér á 41. afmælisdegi hennar í New York í febrúar 2012. Þau gengu í hjónaband við leynilega athöfn heima hjá sér í Bel Air í ágúst 2015. Tveimur og hálfu ári síðar skildu þau. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Jennifer Aniston skilin Aniston og leikarinn Justin Theroux eru skilin eftir tveggja ára hjónaband. 16. febrúar 2018 09:15 Trúlofunarhringur Jennifer Aniston Leikkonan Jennifer Aniston, 43 ára, er með risastóran hring á baugfingri vinstri handar eins og sjá má á myndinni sem tekin var af henni og unnustanum leikaranum Justin Theroux fyrir utan hótelið sem þau gistu á í Mexíkó á laugardaginn var. Það er eflaust hrikalega mikil pressa á Justin Theroux að standa sig í þessu sambandi því samanburðurinn við engan annan en leikarann Brad Pitt hverfur aldrei. Slúðurheimurinn beggja vegna vestan hafs mun sjá til þess - ó já! 8. október 2012 22:00 Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Sjá meira
„Til hamingju með daginn ástin mín,“ skrifaði Aniston við myndina þar sem hún heldur utan um Curtis. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) Þetta er í fyrsta sinn sem Aniston og Curtis ræða samband sitt opinberlega, en sögusagnir um þau hafa gengið síðan í júlí. Þá sáust þau saman í fríi á snekkju á Mallorca með vinum Aniston, þar á meðal Jason Bateman og Amy Schumer. Áður höfðu þau átt í samskiptum á samfélagsmiðlum, þar sem Curtis setti hjarta og vöðva-tjákn við æfingamyndband Aniston í apríl. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Aniston finnur ástina. Hún giftist leikaranum Brad Pitt árið 2000, en samband þeirra lauk árið 2005. Þau giftust í Malibu og voru eitt heitelskaðasta par Hollywood á sínum tíma. Aniston byrjaði með leikaranum Justin Theroux árið 2011 eftir að þau kynntust við tökur á myndinni Wanderlust. Leikarinn bað Aniston um að giftast sér á 41. afmælisdegi hennar í New York í febrúar 2012. Þau gengu í hjónaband við leynilega athöfn heima hjá sér í Bel Air í ágúst 2015. Tveimur og hálfu ári síðar skildu þau.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Jennifer Aniston skilin Aniston og leikarinn Justin Theroux eru skilin eftir tveggja ára hjónaband. 16. febrúar 2018 09:15 Trúlofunarhringur Jennifer Aniston Leikkonan Jennifer Aniston, 43 ára, er með risastóran hring á baugfingri vinstri handar eins og sjá má á myndinni sem tekin var af henni og unnustanum leikaranum Justin Theroux fyrir utan hótelið sem þau gistu á í Mexíkó á laugardaginn var. Það er eflaust hrikalega mikil pressa á Justin Theroux að standa sig í þessu sambandi því samanburðurinn við engan annan en leikarann Brad Pitt hverfur aldrei. Slúðurheimurinn beggja vegna vestan hafs mun sjá til þess - ó já! 8. október 2012 22:00 Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Sjá meira
Jennifer Aniston skilin Aniston og leikarinn Justin Theroux eru skilin eftir tveggja ára hjónaband. 16. febrúar 2018 09:15
Trúlofunarhringur Jennifer Aniston Leikkonan Jennifer Aniston, 43 ára, er með risastóran hring á baugfingri vinstri handar eins og sjá má á myndinni sem tekin var af henni og unnustanum leikaranum Justin Theroux fyrir utan hótelið sem þau gistu á í Mexíkó á laugardaginn var. Það er eflaust hrikalega mikil pressa á Justin Theroux að standa sig í þessu sambandi því samanburðurinn við engan annan en leikarann Brad Pitt hverfur aldrei. Slúðurheimurinn beggja vegna vestan hafs mun sjá til þess - ó já! 8. október 2012 22:00