Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar 1. nóvember 2025 12:00 Haustið 2009 sagði Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi stjórnarmaður í Evrópusamtökunum sem börðust fyrir inngöngu í Evrópusambandið, á fundi í Norræna húsinu að forsenda þess að mögulegt væri að koma Íslandi inn í sambandið væri að staða efnahagsmála þjóðarinnar yrði enn verri en hún varð í kjölfar bankahrunsins. „Þá gætu Íslendingar í augnabliks geðveiki átt það til að segja já en á venjulegum degi munu þeir segja nei.“ Mér varð hugsað til þessara orða Eiríks vagna vaxandi umræðna í samfélaginu um framgöngu ríkisstjórnarinnar í efnahagsmála þjóðarinnar sem hefur frekar verið til þess fallin að auka á verðbólgu en draga úr henni og draga úr þrótti atvinnulífsins með ákvörðunum eða áformum um stórauknar álögur. Vangaveltur um það hvort ríkisstjórnin sé vísvitandi í pólitískum tilgangi að valda atvinnulífinu skaða eru skiljanlegar í ljósi þess hvernig hún hefur kosið að halda á málum. Vafalaust hugsa ýmsir að hér sé aðeins um samsæriskenningu að ræða og þannig hugsaði ég sjálfur til að byrja með. Ég vil enn ekki trúa því að þetta sé raunin en á sama tíma hrannast vísbendingarnar upp sem erfitt er að hunza. Allar helztu atvinnugreinar þjóðarinnar hafa verið undir í þeim efnum. Sjávarútvegurinn, landbúnaðurinn, stóriðjan og ferðaþjónustan sem vill svo til að eru allar á könnu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra Viðreisnar. Hafa verður í huga í þess sambandi að það er ekki Viðreisn pólitískt í hag að staða efnahagsmála batni hér á landi. Þvert á móti. Helzta stefnumál flokksins, sem öll önnur stefna hans tekur mið af og sem hann var hreinlega stofnaður í kringum, er innganga í Evrópurópusambandið. Lagist efnahagsmálin er viðbúið að áhugi á því að ganga í sambandið minnki enn frekar. Versni það, eins og Eiríkur Bergmann benti á, er það á hinn bóginn líklegt til þess að auka stuðning við það. Formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, skaut föstum skotum á forystu Samfylkingarinnar í færslu á Facebook fyrir helgi fyrir að taka ekki þátt í að tala fyrir inngöngu í Evrópusambandið og upptöku evru. Pawel Bartoszek, þingmaður flokksins, ritaði grein á Vísi í vikunni þar sem hann viðurkenndi að staða efnahagsmála sambandsins væri ekki góð en vildi ranglega meina að hún væri verri hér. Betri efnahagsstaða landsins hentar ekki Viðreisn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjörtur J. Guðmundsson Evrópusambandið Mest lesið Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson Skoðun „Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson Skoðun Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn Skoðun Skoðun Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður í sömu vörn og varðstjórinn Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi? Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun „Hugsanleg áhrif“ Íslands innan ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar Skoðun Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Skoðun Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Skoðun Brjálæðingar taka völdin Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Ég og Dagur barnsins HRÓPUM á úrlausnir … Hvað með þig? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Guðbjörg S. Bergsdóttir,Rannveig Þórisdóttir skrifar Skoðun Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Ólafur William Hand skrifar Skoðun Ekki klikka! Því það er enginn eins og Julian Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Spyrnum við fótum – eflum innlenda fjölmiðla, líka RÚV Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar Skoðun Frá skjá til skaða - ráð til foreldra um stafrænt ofbeldi Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hertar og skýrari reglur í hælisleitendamálum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Sjá meira
Haustið 2009 sagði Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi stjórnarmaður í Evrópusamtökunum sem börðust fyrir inngöngu í Evrópusambandið, á fundi í Norræna húsinu að forsenda þess að mögulegt væri að koma Íslandi inn í sambandið væri að staða efnahagsmála þjóðarinnar yrði enn verri en hún varð í kjölfar bankahrunsins. „Þá gætu Íslendingar í augnabliks geðveiki átt það til að segja já en á venjulegum degi munu þeir segja nei.“ Mér varð hugsað til þessara orða Eiríks vagna vaxandi umræðna í samfélaginu um framgöngu ríkisstjórnarinnar í efnahagsmála þjóðarinnar sem hefur frekar verið til þess fallin að auka á verðbólgu en draga úr henni og draga úr þrótti atvinnulífsins með ákvörðunum eða áformum um stórauknar álögur. Vangaveltur um það hvort ríkisstjórnin sé vísvitandi í pólitískum tilgangi að valda atvinnulífinu skaða eru skiljanlegar í ljósi þess hvernig hún hefur kosið að halda á málum. Vafalaust hugsa ýmsir að hér sé aðeins um samsæriskenningu að ræða og þannig hugsaði ég sjálfur til að byrja með. Ég vil enn ekki trúa því að þetta sé raunin en á sama tíma hrannast vísbendingarnar upp sem erfitt er að hunza. Allar helztu atvinnugreinar þjóðarinnar hafa verið undir í þeim efnum. Sjávarútvegurinn, landbúnaðurinn, stóriðjan og ferðaþjónustan sem vill svo til að eru allar á könnu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra Viðreisnar. Hafa verður í huga í þess sambandi að það er ekki Viðreisn pólitískt í hag að staða efnahagsmála batni hér á landi. Þvert á móti. Helzta stefnumál flokksins, sem öll önnur stefna hans tekur mið af og sem hann var hreinlega stofnaður í kringum, er innganga í Evrópurópusambandið. Lagist efnahagsmálin er viðbúið að áhugi á því að ganga í sambandið minnki enn frekar. Versni það, eins og Eiríkur Bergmann benti á, er það á hinn bóginn líklegt til þess að auka stuðning við það. Formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, skaut föstum skotum á forystu Samfylkingarinnar í færslu á Facebook fyrir helgi fyrir að taka ekki þátt í að tala fyrir inngöngu í Evrópusambandið og upptöku evru. Pawel Bartoszek, þingmaður flokksins, ritaði grein á Vísi í vikunni þar sem hann viðurkenndi að staða efnahagsmála sambandsins væri ekki góð en vildi ranglega meina að hún væri verri hér. Betri efnahagsstaða landsins hentar ekki Viðreisn.
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun
Skoðun Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir skrifar
Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar
Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar
Lestrarkunnátta barna batnar ekki með einni bók á hverja fimmtán nemendur Eydís Inga Valsdóttir Skoðun