Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Eiður Þór Árnason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 31. október 2025 23:19 Haraldur Ólafsson veðurfræðingur í Stangarholti í Reykjavík þar sem enn er nokkuð um snjó á götum. SÝN Þótt snjó sé tekið að leysa á höfuðborgarsvæðinu hefur umferð víða gengið hægt vegna klakabunka á vegum og stígum sem gera fólki erfitt að komast leiðar sinnar. Hálku hefur gætt víða samhliða hlýindunum. Á meðan færð er orðin betri á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins eru margar húsagötur enn fullar af klaka og snjó. Í ljósi þessa getur það sums staðar verið áskorun fyrir ökumenn að keyra inn í göturnar. „Það verður líklega þokkalega hlýtt næsta tæpa sólarhringinn eða þarumbil og eitthvað gæti rignt líka þannig að það mun nú sjálfsagt einhver hluti af þessum klaka og snjó bráðna en það verður líklega mikið eftir,“ sagði Haraldur Ólafsson veðurfræðingur á sjötta tímanum í kvöld. „Það gætir alveg frosið annað kvöld og ekki víst að það þiðni aftur fyrr en einhvern tímann á mánudag. Það væri skynsamlegt að hreinsa burtu það krap sem enn er á gönguleiðum um miðjan dag á morgun.“ Erfitt sé að berja á klakanum á meðan hann sé frosinn. Veðurspáin gerir ráð fyrir því að það hlýni aftur í næstu viku og það verði í meginatriðum frostlaust nánast alla næstu viku. Geti staðið vikum saman Haraldur á því von á því að snjórinn og klakinn muni bráðna hægt og rólega. Ekki sé útlit fyrir asahláku þar sem ekki er spáð mikilli rigningu eða vindi. Það muni taka lengri tíma fyrir stóra snjóskafla að bráðna sem má meðal annars finna í íbúðagötum. „Svona hraukar þeir geta lifað vikum saman og það er ekkert sérstakt í kortunum sem bendir til þess að þeir séu alveg að fara,“ bætir Haraldur við. Hrekkjavakan fór fram í dag og var tekin sú ákvörðun í mörgum hverfum á höfuðborgarsvæðinu að fresta sælgætisirölti barna vegna veðurs og hálku. „Veðrið er í sjálfu sér þokkalegt núna og verður það líka á morgun en hálkan er núna og verður á morgun líka. Það er hugsanlegt að það verði búið að sanda eitthvað meira á morgun en í dag en það verður klaki á morgun líka,“ segir Haraldur að lokum. Veður Reykjavík Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Sjá meira
Á meðan færð er orðin betri á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins eru margar húsagötur enn fullar af klaka og snjó. Í ljósi þessa getur það sums staðar verið áskorun fyrir ökumenn að keyra inn í göturnar. „Það verður líklega þokkalega hlýtt næsta tæpa sólarhringinn eða þarumbil og eitthvað gæti rignt líka þannig að það mun nú sjálfsagt einhver hluti af þessum klaka og snjó bráðna en það verður líklega mikið eftir,“ sagði Haraldur Ólafsson veðurfræðingur á sjötta tímanum í kvöld. „Það gætir alveg frosið annað kvöld og ekki víst að það þiðni aftur fyrr en einhvern tímann á mánudag. Það væri skynsamlegt að hreinsa burtu það krap sem enn er á gönguleiðum um miðjan dag á morgun.“ Erfitt sé að berja á klakanum á meðan hann sé frosinn. Veðurspáin gerir ráð fyrir því að það hlýni aftur í næstu viku og það verði í meginatriðum frostlaust nánast alla næstu viku. Geti staðið vikum saman Haraldur á því von á því að snjórinn og klakinn muni bráðna hægt og rólega. Ekki sé útlit fyrir asahláku þar sem ekki er spáð mikilli rigningu eða vindi. Það muni taka lengri tíma fyrir stóra snjóskafla að bráðna sem má meðal annars finna í íbúðagötum. „Svona hraukar þeir geta lifað vikum saman og það er ekkert sérstakt í kortunum sem bendir til þess að þeir séu alveg að fara,“ bætir Haraldur við. Hrekkjavakan fór fram í dag og var tekin sú ákvörðun í mörgum hverfum á höfuðborgarsvæðinu að fresta sælgætisirölti barna vegna veðurs og hálku. „Veðrið er í sjálfu sér þokkalegt núna og verður það líka á morgun en hálkan er núna og verður á morgun líka. Það er hugsanlegt að það verði búið að sanda eitthvað meira á morgun en í dag en það verður klaki á morgun líka,“ segir Haraldur að lokum.
Veður Reykjavík Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent