Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2025 14:39 Alma Möller heilbrigðisráðherra mun skipa í embættið. Vísir/Einar Tuttugu og þrír sóttu um embætti forstöðumanns Stafrænnar heilsu- þróunar- og þjónustumiðstöðvar, sem heilbrigðisráðuneytið auglýsti laust til umsóknar fyrr í mánuðinum. Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að miðstöðin verði sett á fót í byrjun næsta árs. „Starfseiningin verður hluti af heilbrigðisráðuneytinu og mun heyra undir yfirstjórn ráðuneytisstjóra. Hlutverk hennar verður að samhæfa öll stafræn verkefni í heilbrigðisþjónustu og tryggja yfirsýn. Einnig að styðja við nýsköpun og þar með aðkomu einkaaðila. Til að byrja með munu verkefni Stafrænnar heilsu lúta að innviðum sjúkraskráa, upplýsingaöryggi, stöðlum og nýsköpun. Embættið var auglýst laust til umsóknar 10. október og rann umsóknarfrestur út 27. október síðastliðinn. Skipuð hefur verið sérstök þriggja manna hæfnisnefnd til að meta hæfni umsækjenda, á grundvelli laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sbr. gr. 39 b. Formaður hæfnisnefndarinnar er Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir mannauðssérfræðingur hjá Auki. Aðrir nefndarmenn eru Anna María Urbancic, skrifstofustjóri í atvinnuvegaráðuneytinu og Sigrún Helga Lund, prófessor við Háskóla Íslands. Starfsmaður nefndarinnar er Fríða Björg Leifsdóttir, verkefnastjóri í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Nöfn umsækjenda og starfsheiti: Adeline Tracz, teymisstjóri Anna Sigríður Islind, prófessor Arnar Freyr Reynisson, framkvæmdastjóri Árni Þorgrímur Kristjánsson, rannsóknarstofustjóri Björg Theódórsdóttir, forstöðumaður Elísabet Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur Emil Harðarson, doktorsnemi Erla Dögg Ragnarsdóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur Freyr Hólm Ketilsson, stofnandi heilsutækniklasans Gunnar Guðnason Gunnar Örn Einarsson, svæðisstjóri Harpa Hrund Albertsdóttir, sérfræðingur Heiða Dóra Jónsdóttir, stafrænn vörustjóri Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Illugi Torfason Hjaltalín, doktorsnemi Ingi Steinar Ingason, sviðsstjóri Jón Haukur Baldvinsson, svæðisstjóri Katrín Hera Gústafsdóttir, gagnastjóri Kristján Eldjárn Kristjánsson, ráðgjafi Ólafur Aðalsteinsson, ráðgjafi Sherry Ruth Espino Buot, þjónustufulltrúi Sigurður Þórarinsson, tækni- og nýsköpunarstjóri Svava María Atladóttir, sérfræðingur Heilbrigðismál Vistaskipti Stafræn þróun Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að miðstöðin verði sett á fót í byrjun næsta árs. „Starfseiningin verður hluti af heilbrigðisráðuneytinu og mun heyra undir yfirstjórn ráðuneytisstjóra. Hlutverk hennar verður að samhæfa öll stafræn verkefni í heilbrigðisþjónustu og tryggja yfirsýn. Einnig að styðja við nýsköpun og þar með aðkomu einkaaðila. Til að byrja með munu verkefni Stafrænnar heilsu lúta að innviðum sjúkraskráa, upplýsingaöryggi, stöðlum og nýsköpun. Embættið var auglýst laust til umsóknar 10. október og rann umsóknarfrestur út 27. október síðastliðinn. Skipuð hefur verið sérstök þriggja manna hæfnisnefnd til að meta hæfni umsækjenda, á grundvelli laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sbr. gr. 39 b. Formaður hæfnisnefndarinnar er Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir mannauðssérfræðingur hjá Auki. Aðrir nefndarmenn eru Anna María Urbancic, skrifstofustjóri í atvinnuvegaráðuneytinu og Sigrún Helga Lund, prófessor við Háskóla Íslands. Starfsmaður nefndarinnar er Fríða Björg Leifsdóttir, verkefnastjóri í heilbrigðisráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Nöfn umsækjenda og starfsheiti: Adeline Tracz, teymisstjóri Anna Sigríður Islind, prófessor Arnar Freyr Reynisson, framkvæmdastjóri Árni Þorgrímur Kristjánsson, rannsóknarstofustjóri Björg Theódórsdóttir, forstöðumaður Elísabet Halldórsdóttir, viðskiptafræðingur Emil Harðarson, doktorsnemi Erla Dögg Ragnarsdóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur Freyr Hólm Ketilsson, stofnandi heilsutækniklasans Gunnar Guðnason Gunnar Örn Einarsson, svæðisstjóri Harpa Hrund Albertsdóttir, sérfræðingur Heiða Dóra Jónsdóttir, stafrænn vörustjóri Hrafn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Illugi Torfason Hjaltalín, doktorsnemi Ingi Steinar Ingason, sviðsstjóri Jón Haukur Baldvinsson, svæðisstjóri Katrín Hera Gústafsdóttir, gagnastjóri Kristján Eldjárn Kristjánsson, ráðgjafi Ólafur Aðalsteinsson, ráðgjafi Sherry Ruth Espino Buot, þjónustufulltrúi Sigurður Þórarinsson, tækni- og nýsköpunarstjóri Svava María Atladóttir, sérfræðingur
Heilbrigðismál Vistaskipti Stafræn þróun Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent