Sport

Dag­skráin í dag: Ís­lenskur körfu­bolti í sviðs­ljósinu

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Haukar og Njarðvík eru í beinni.
Haukar og Njarðvík eru í beinni. Vísir/Diego

Það er nóg um að vera á rásum Sýnar Sport eftir að leikjum gærdagsins var frestað.

Við sýnum fjölda leikja í Bónus deild kvenna í körfubolta. Að þeim loknum gerir Körfuboltakvöld umferðina upp. Þá mætast Liverpool og Crystal Palace í enska deildarbikarnum í fótbolta ásamt því að það er nóg af golfi og hafnabolta.

Sýn Sport Ísland

19.05 Skiptiborðið

21.15 Körfuboltakvöld kvenna

Sýn Sport Ísland 2

19.05 Njarðvík – Grindavík

Sýn Sport Ísland 3

19.05 Ármann – Valur

Sýn Sport Ísland 4

19.05 Stjarnan – Keflavík

Sýn Sport Ísland 5

19.05 Tindastóll – KR

Sýn Sport Viaplay

19.35 Liverpool – Crystal Palace

00.00 Los Angeles Dodgers – Kansas Blue Jays

Sýn Sport 4

01.30 Maybank Championship – LPGA Tour

04.25 Maybank Championship – LPGA Tour

Sýn Sport 6

19.05 Haukar – Hamar/Þór




Fleiri fréttir

Sjá meira


×