Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 07:32 Liam Lawson sá allt í einu menn hlaupa yfir brautuna fyrir framan sig. Getty/ Rudy Carezzevoli Mjög óhuggulegt atvik varð í Mexíkókappakstrinum í Formúlu 1 í gær og upp komu aðstæður sem hefðu getað endað með hryllilegum hætti. Liam Lawson, ökumaður Racing Bulls, sá allt í einu tvo starfsmenn keppninnar hlaupa yfir brautina fyrir framan bílinn sinn. Lawson er 23 ára gamall Nýsjálendingur sem hefur verið að keppa í formúlu 1 í þrjú tímabil. Lawson var auðvitað á miklum hraða og hefði lítið getað gert ef þeir hefðu verið aðeins nær. Hann var þarna að koma til baka inn á brautina eftir stopp í kjölfar áreksturs á fyrsta hring. Skipta þurfti um framvæng hjá honum. „Ég hefði getað drepið þá,“ kallaði Liam Lawson, skiljanlega sleginn í kallkerfi liðsins. Hann var líka mjög ósáttur eftir keppnina. „Ég trúði því varla sem ég var að sjá fyrir framan mig. Ég var nýkominn úr beygju eitt og það voru bara tvær gæjar að hlaupa yfir brautina. Ég var nálægt því að keyra á annan þeirra,“ sagði Lawson við RacingNews365. „Þetta var svo hættulegt. Það var augljóslega einhver misskilningur í gangi en ég hef aldrei áður orðið vitni að slíku. Þetta er algjörlega óásættanlegt,“ sagði Lawson. Liðið hans Racing Bulls hefur einnig kallað eftir útskýringu á því hvað gerðist. Þetta hefði auðveldlega getað endað með dauðaslysi. View this post on Instagram A post shared by Autosport (@autosport) Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Liam Lawson, ökumaður Racing Bulls, sá allt í einu tvo starfsmenn keppninnar hlaupa yfir brautina fyrir framan bílinn sinn. Lawson er 23 ára gamall Nýsjálendingur sem hefur verið að keppa í formúlu 1 í þrjú tímabil. Lawson var auðvitað á miklum hraða og hefði lítið getað gert ef þeir hefðu verið aðeins nær. Hann var þarna að koma til baka inn á brautina eftir stopp í kjölfar áreksturs á fyrsta hring. Skipta þurfti um framvæng hjá honum. „Ég hefði getað drepið þá,“ kallaði Liam Lawson, skiljanlega sleginn í kallkerfi liðsins. Hann var líka mjög ósáttur eftir keppnina. „Ég trúði því varla sem ég var að sjá fyrir framan mig. Ég var nýkominn úr beygju eitt og það voru bara tvær gæjar að hlaupa yfir brautina. Ég var nálægt því að keyra á annan þeirra,“ sagði Lawson við RacingNews365. „Þetta var svo hættulegt. Það var augljóslega einhver misskilningur í gangi en ég hef aldrei áður orðið vitni að slíku. Þetta er algjörlega óásættanlegt,“ sagði Lawson. Liðið hans Racing Bulls hefur einnig kallað eftir útskýringu á því hvað gerðist. Þetta hefði auðveldlega getað endað með dauðaslysi. View this post on Instagram A post shared by Autosport (@autosport)
Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira