Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2025 21:45 Andri Már Eggertsson og Styrmir Jónasson voru laufléttir á föstudagskvöldið. Skjáskot/Sýn Sport Skagamenn eru spenntir fyrir því að byrja að spila heimaleiki sína í Bónus-deildinni í körfubolta í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka á Akranesi. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kvaddi gamla salinn við Vesturgötu í beinni útsendingu á föstudagskvöld eftir draumaendi ÍA. Það hefur reyndar dregist aðeins að nýja húsið verði opnað og það hafði staðið til að leikur ÍA við Álftanes á föstudaginn yrði spilaður þar en ekki við Vesturgötuna. Skagamenn unnu þar dísætan 76-74 sigur og halda áfram að gera góða hluti sem nýliðar í deildinni. Nablinn fékk Styrmi Jónasson, leikmann ÍA, í spjall eftir þennan meinta kveðjuleik, í beinni útsendingu í Bónus Körfuboltakvöldi eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Nablinn klifraði í síðasta sinn fyrir flutninga „Við skulduðum þessu húsi að klára þetta svona með sigri. Það var svekkjandi að ná ekki sigri síðast en við náðum honum núna og förum núna í nýtt hús. Það er allt á uppleið hérna,“ sagði Styrmir við Andra. Andri spurði þá hvort það væri alveg öruggt að um síðasta leikinn hefði verið að ræða. Þetta væri í raun farið að minna á „síðasta Sjallaballið“ sem væri svo sífellt endurtekið. Segir ekki hægt að finna flottara íþróttahús hér á landi „Þeir lofa því. Kannski. Kannski ekki,“ sagði Styrmir léttur en hann getur ekki beðið eftir að spila í nýja húsinu: „Þetta er eins flott íþróttahús og þú getur séð á Íslandi. Tíu af tíu.“ Í húsinu við Vesturgötu er hins vegar klifurveggur sem viss söknuður er að og ákvað Andri að nýta tækifærið til að klifra upp, eins og Skagamenn hafa gert í körfuboltanum undanfarin misseri svo eftir hefur verið tekið: „Það er geggjaður andi [á Akranesi]. Maður er stoppaður úti á götu og spurður út í körfuboltann. Við erum með geggjaða leikmenn í útlendingunum okkar og það er bara allt geggjað,“ sagði Styrmir eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Bónus-deild karla ÍA Körfuboltakvöld Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Það hefur reyndar dregist aðeins að nýja húsið verði opnað og það hafði staðið til að leikur ÍA við Álftanes á föstudaginn yrði spilaður þar en ekki við Vesturgötuna. Skagamenn unnu þar dísætan 76-74 sigur og halda áfram að gera góða hluti sem nýliðar í deildinni. Nablinn fékk Styrmi Jónasson, leikmann ÍA, í spjall eftir þennan meinta kveðjuleik, í beinni útsendingu í Bónus Körfuboltakvöldi eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Nablinn klifraði í síðasta sinn fyrir flutninga „Við skulduðum þessu húsi að klára þetta svona með sigri. Það var svekkjandi að ná ekki sigri síðast en við náðum honum núna og förum núna í nýtt hús. Það er allt á uppleið hérna,“ sagði Styrmir við Andra. Andri spurði þá hvort það væri alveg öruggt að um síðasta leikinn hefði verið að ræða. Þetta væri í raun farið að minna á „síðasta Sjallaballið“ sem væri svo sífellt endurtekið. Segir ekki hægt að finna flottara íþróttahús hér á landi „Þeir lofa því. Kannski. Kannski ekki,“ sagði Styrmir léttur en hann getur ekki beðið eftir að spila í nýja húsinu: „Þetta er eins flott íþróttahús og þú getur séð á Íslandi. Tíu af tíu.“ Í húsinu við Vesturgötu er hins vegar klifurveggur sem viss söknuður er að og ákvað Andri að nýta tækifærið til að klifra upp, eins og Skagamenn hafa gert í körfuboltanum undanfarin misseri svo eftir hefur verið tekið: „Það er geggjaður andi [á Akranesi]. Maður er stoppaður úti á götu og spurður út í körfuboltann. Við erum með geggjaða leikmenn í útlendingunum okkar og það er bara allt geggjað,“ sagði Styrmir eins og sjá má í spilaranum hér að ofan.
Bónus-deild karla ÍA Körfuboltakvöld Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira