Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. október 2025 19:00 Hreiðar Eiríksson er lögmaður mannsins og segist líta málið alvarlegum augum. Lögmaður manns, sem beittur var piparúða í gegnum lúgu á fangaklefa á Akureyri, sveltur í haldi og hótað með rafbyssu á meðan hann var frelsissviptur, segist líta málið grafalvarlegum augum. Lögreglumönnunum sé þó ekki um að kenna. Í bréfi lögmannsins til nefndar um eftirlit með störfum lögreglu kemur fram að maðurinn telji sig hafa verið beittan ómannúðlegri meðferð í þrígang á meðan hann sat í fangageymslum á lögreglustöðinni á Akureyri. Fyrst í október 2024 þegar hann hafi sparkað í hurð fangaklefans, þá hafi lúgan á klefanum verið opnuð og rafbyssu miðað inn og honum hótað. Í mars hafi svo piparúða verið sprautað á hann inn um lúgu, hann hafi svo verið látinn dúsa í klefanum í klukkutíma með nærbuxur sínar einar fyrir vitum. Þriðja kvörtun mannsins snýr að því að hann hafi í júlí hvorki fengið vatn né mat í fjórtán klukkustundir í haldi lögreglu. Hreiðar Eiríksson lögmaður hans segir slíka meðferð ekki eiga að líðast. Ekki við lögreglumennina að sakast „Þessi vopn lögreglunnar eru hugsuð sem varnarvopn til þess að lögreglumenn verði síður fyrir meiðslum og draga úr þeirri hættu sem fylgir þeirra störfum. Hún er umtalsverð og ég held að við getum verið sammála um að lögregla á að hafa þessi vopn og þarf að hafa þau en það verður að vera hægt að treysta því að þeim sé ekki beitt nema í þeim tilgangi sem á að beita þeim.“ Óheimilt sé að beita vopnunum nema í vörn. Ekki stafi hætta af manni sem læstur sé inni í fangaklefa. Hreiðar segir ekki við lögreglumennina að sakast. „Það eru stjórnendur lögreglunnar sem bera ábyrgð á þessu. Það væri óeðlilegt að það yrðu einhverjum lögreglumönnum hefnt fyrir þetta, þetta eru aðstæður sem þeir eru í, menning sem þeir vinna í, henni á að stýra og veita aðhald af hálfu stjórnenda lögreglunnar.“ Ræða þurfi breytingar á núverandi fyrirkomulagi vegna kvartana undan lögreglu. Það sé ekki til þess fallið að viðhalda trausti og því hafi verið breytt í nágrannalöndum. „Nefndin getur vísað svona málum til sakamálarannsóknar og þá er það eitt af lögregluembættum landsins em rannskar, það er að segja Héraðssaksóknari. Þetta fyrirkomulag er ekki trúverðugt.“ Lögreglumál Akureyri Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Í bréfi lögmannsins til nefndar um eftirlit með störfum lögreglu kemur fram að maðurinn telji sig hafa verið beittan ómannúðlegri meðferð í þrígang á meðan hann sat í fangageymslum á lögreglustöðinni á Akureyri. Fyrst í október 2024 þegar hann hafi sparkað í hurð fangaklefans, þá hafi lúgan á klefanum verið opnuð og rafbyssu miðað inn og honum hótað. Í mars hafi svo piparúða verið sprautað á hann inn um lúgu, hann hafi svo verið látinn dúsa í klefanum í klukkutíma með nærbuxur sínar einar fyrir vitum. Þriðja kvörtun mannsins snýr að því að hann hafi í júlí hvorki fengið vatn né mat í fjórtán klukkustundir í haldi lögreglu. Hreiðar Eiríksson lögmaður hans segir slíka meðferð ekki eiga að líðast. Ekki við lögreglumennina að sakast „Þessi vopn lögreglunnar eru hugsuð sem varnarvopn til þess að lögreglumenn verði síður fyrir meiðslum og draga úr þeirri hættu sem fylgir þeirra störfum. Hún er umtalsverð og ég held að við getum verið sammála um að lögregla á að hafa þessi vopn og þarf að hafa þau en það verður að vera hægt að treysta því að þeim sé ekki beitt nema í þeim tilgangi sem á að beita þeim.“ Óheimilt sé að beita vopnunum nema í vörn. Ekki stafi hætta af manni sem læstur sé inni í fangaklefa. Hreiðar segir ekki við lögreglumennina að sakast. „Það eru stjórnendur lögreglunnar sem bera ábyrgð á þessu. Það væri óeðlilegt að það yrðu einhverjum lögreglumönnum hefnt fyrir þetta, þetta eru aðstæður sem þeir eru í, menning sem þeir vinna í, henni á að stýra og veita aðhald af hálfu stjórnenda lögreglunnar.“ Ræða þurfi breytingar á núverandi fyrirkomulagi vegna kvartana undan lögreglu. Það sé ekki til þess fallið að viðhalda trausti og því hafi verið breytt í nágrannalöndum. „Nefndin getur vísað svona málum til sakamálarannsóknar og þá er það eitt af lögregluembættum landsins em rannskar, það er að segja Héraðssaksóknari. Þetta fyrirkomulag er ekki trúverðugt.“
Lögreglumál Akureyri Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira