Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. október 2025 12:33 Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður ungmennaráðs Rangárþings eystra. Aðsend Ærslabelgur og aparóla eru tvö af þeim atriðum, sem Barna- og ungmennaþing á Hvolsvelli hafa komið í gegn hjá sveitarstjórn Rangárþings eystra og eru orðin að veruleika. Nú er það gervigrasvöllur, sem unga fólkinu dreymir um að fá á Hvolsvöll. Barna- og ungmennaþing Rangárþings eystra er haldið í dag í Hvolnum á Hvolsvelli. Um 50 börn úr fyrsta til sjötta bekk hafa setið þingið í morgun og nú eftir hádegi mæta unglingar úr sjöunda bekk og upp úr á þingið. Fannar Óli Ólafsson er formaður ungmennaráðs sveitarfélagsins. „Við fáum til okkar krakka í grunnskólanum og einnig mega 16 til 18 ára krakkar mæta og við skiptum þeim niður í hópa og spjöllum við þau um málefni, sem mætti betur fara á Hvolsvelli. Þau koma með sínar hugmyndir og skoðanir á hlutum,“ segir Fannar Óli. Barna- og ungmennaþingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag.Aðsend Ungmennaráðið fer svo með hugmyndirnar til sveitarstjórnar, sem ákveður hvað verður gert með þær. Er sveitarstjórnin eitthvað að hlusta á ykkur? Já alveg klárlega. Við erum búin að halda svona þing í fimm ár og það hafi komið ýmsar hugmyndir, til dæmis voru hugmyndir um að fá aparólu og ærslabelg á Hvolsvöll, sem var bara farið strax í og hérna er aparóla og ærslabelgur, sem er nýtt á hverjum einasta degi,“ segir Fannar. Hressir krakkar á þinginu.Aðsend Fannar Óli segir að nú sé gervigrasvöllur efst á baugi hjá börnunum og unglingunum og vonast hann til að hann verði settur upp, sem fyrst á Hvolsvelli. En er gott að alast upp á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring? „Það er bara geggjað held ég, voða næs samfélag,“ segir Fannar Óli kátur og hress. Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður ungmennaráðs Rangárþings eystra. Þingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag. Mikil ánægja er með þingið á Hvolsvelli.Aðsend Rangárþing eystra Börn og uppeldi Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Barna- og ungmennaþing Rangárþings eystra er haldið í dag í Hvolnum á Hvolsvelli. Um 50 börn úr fyrsta til sjötta bekk hafa setið þingið í morgun og nú eftir hádegi mæta unglingar úr sjöunda bekk og upp úr á þingið. Fannar Óli Ólafsson er formaður ungmennaráðs sveitarfélagsins. „Við fáum til okkar krakka í grunnskólanum og einnig mega 16 til 18 ára krakkar mæta og við skiptum þeim niður í hópa og spjöllum við þau um málefni, sem mætti betur fara á Hvolsvelli. Þau koma með sínar hugmyndir og skoðanir á hlutum,“ segir Fannar Óli. Barna- og ungmennaþingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag.Aðsend Ungmennaráðið fer svo með hugmyndirnar til sveitarstjórnar, sem ákveður hvað verður gert með þær. Er sveitarstjórnin eitthvað að hlusta á ykkur? Já alveg klárlega. Við erum búin að halda svona þing í fimm ár og það hafi komið ýmsar hugmyndir, til dæmis voru hugmyndir um að fá aparólu og ærslabelg á Hvolsvöll, sem var bara farið strax í og hérna er aparóla og ærslabelgur, sem er nýtt á hverjum einasta degi,“ segir Fannar. Hressir krakkar á þinginu.Aðsend Fannar Óli segir að nú sé gervigrasvöllur efst á baugi hjá börnunum og unglingunum og vonast hann til að hann verði settur upp, sem fyrst á Hvolsvelli. En er gott að alast upp á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring? „Það er bara geggjað held ég, voða næs samfélag,“ segir Fannar Óli kátur og hress. Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður ungmennaráðs Rangárþings eystra. Þingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag. Mikil ánægja er með þingið á Hvolsvelli.Aðsend
Rangárþing eystra Börn og uppeldi Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira