Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lovísa Arnardóttir skrifar 23. október 2025 21:36 Lohanny Santos þakkaði öðrum farþegum stuðninginn. Hún, og aðrir, hafi orðið mjög óttaslegnir þegar ljóst var að þau þyrftu að nauðlenda. TikTok og Vísir/Getty Lohanny Santos, farþegi í flugi Delta á leið frá Dublin til New York, á miðvikudag, lýsir því á samfélagsmiðlum að hafa óttast um líf sitt þegar annar hreyfill vélarinnar hætti að virka á flugi þeirra yfir Atlantshafinu. Ákveðið var að nauðlenda á Íslandi. Fjallað var um það í gær að hættustigi hafi verið lýst yfir á Keflavíkurflugvelli vegna nauðlendingarinnar. Í færslum á samfélagsmiðlum má sjá að Santos birti fyrst myndband á meðan nauðlendingunni stóð og svo nokkrar eftir það. Síðast birti hún svo myndband af farþegum á heimleið og sagði farþega spjalla saman og að það væri fjölskyldustemning um borð. @lohannysant This was the most insane thing ever. Everyone on this flight has become family and we all trauma bonded. Will be making the most of it while here in Iceland but wow. That was intense #update #delta ♬ original sound - Lohanny „Ég dó í alvörunni næstum því í Delta flugi í kvöld,“ segir hún í fyrstu færslunni eftir flugið og lýsir því hvernig fólk hafi panikkað þegar ljóst var að flugmenn hafi ákveðið að nauðlenda þegar hreyfillinn hætti að virka um tveimur tímum eftir flugtak. Stuttu síðar hafi þeim verið tilkynnt að þau þurftu að lenda á Íslandi. Þar þakkar hún líka fólkinu sem aðstoðaði hana á meðan þessu stóð og manninum sem laug að henni að þetta væri allt í himnalagi. Í næstu myndböndum má sjá hana skemmta sér með öðrum farþegum og heimsækja Bláa lónið. @lohannysant Is this what it was like in the 1900’s?? People actually connected with one another? Life before cellphones? 🥰 ♬ i like to think you're the leaves - mage tears Í frétt sem skrifuð var á Vísi í gær um nauðlendinguna kemur fram að um 220 farþegar hafi verið um borð og að sjúkra- og dælubílar frá Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu hafi verið viðbragðsstöðu. „Það kemur tilkynning til okkar rétt fyrir klukkan hálf fimm frá Neyðarlínunni um að það sé hættustig rauður, það sé flugvél með 221 farþega í vandræðum með hreyfil. Við virkjuðum bara það sem við gerum í svona tilfellum og það fóru tveir sjúkrabílar í svokallað mót hjá okkur uppi á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Davíð Heimisson, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja í samtali við Vísi. Bandaríkin Fréttir af flugi Írland Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Í færslum á samfélagsmiðlum má sjá að Santos birti fyrst myndband á meðan nauðlendingunni stóð og svo nokkrar eftir það. Síðast birti hún svo myndband af farþegum á heimleið og sagði farþega spjalla saman og að það væri fjölskyldustemning um borð. @lohannysant This was the most insane thing ever. Everyone on this flight has become family and we all trauma bonded. Will be making the most of it while here in Iceland but wow. That was intense #update #delta ♬ original sound - Lohanny „Ég dó í alvörunni næstum því í Delta flugi í kvöld,“ segir hún í fyrstu færslunni eftir flugið og lýsir því hvernig fólk hafi panikkað þegar ljóst var að flugmenn hafi ákveðið að nauðlenda þegar hreyfillinn hætti að virka um tveimur tímum eftir flugtak. Stuttu síðar hafi þeim verið tilkynnt að þau þurftu að lenda á Íslandi. Þar þakkar hún líka fólkinu sem aðstoðaði hana á meðan þessu stóð og manninum sem laug að henni að þetta væri allt í himnalagi. Í næstu myndböndum má sjá hana skemmta sér með öðrum farþegum og heimsækja Bláa lónið. @lohannysant Is this what it was like in the 1900’s?? People actually connected with one another? Life before cellphones? 🥰 ♬ i like to think you're the leaves - mage tears Í frétt sem skrifuð var á Vísi í gær um nauðlendinguna kemur fram að um 220 farþegar hafi verið um borð og að sjúkra- og dælubílar frá Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu hafi verið viðbragðsstöðu. „Það kemur tilkynning til okkar rétt fyrir klukkan hálf fimm frá Neyðarlínunni um að það sé hættustig rauður, það sé flugvél með 221 farþega í vandræðum með hreyfil. Við virkjuðum bara það sem við gerum í svona tilfellum og það fóru tveir sjúkrabílar í svokallað mót hjá okkur uppi á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Davíð Heimisson, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja í samtali við Vísi.
Bandaríkin Fréttir af flugi Írland Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira