Ég hef… Karólína Helga Símonardóttir skrifar 23. október 2025 07:33 Ég hef… …orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. …gengið heim í myrkri með lykil í lófanum. …brosað þegar ég vildi öskra. …upplifað loddaralíðan (e. imposter syndrome) í marga áratugi. …hikað við að segja „nei“ af ótta við reiði. …heyrt setningar eins og „það var bara grín“ og „þú tekur þessu of nærri þér“. …hætt við að sækjast eftir ábyrgðarstöðum vegna þess að ég sé ung kona. …skilað af mér meira vinnuframlagi en karlkyns samstarfsmaður en fengið skammir vegna þess að ég gat ekki unnið yfirvinnu. …verið sökuð um að vera leiðinleg fyrir að setja mörk. …verið hafnað um stjórnunarstöðu vegna þess að ég var ung kona. …orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi. … verið kölluð tuðari. …orðið fyrir kynbundnum launamun. …lært að forðast frekar en að krefjast. …þurft að berjast fyrir sjálfri mér. …lært að þegja frekar en að tala. Ég hef þagað. Ég hef lifað. Ég tala nú. Meiri hluti af þessu óréttlætis sem ég varð fyrir átti sér stað þegar ég var ung kona. Á þeim tíma hefði ég aldrei viðurkennt neitt af þessu, því ég vildi ekki sýna veikleika. Ég vil ekki að aðrar ungar konur, dætur mínar eða aðrir sem tilheyra minnihlutahópum þurfi að upplifa óréttlæti. Þetta er ekki bara barátta okkar, heldur ábyrgð alls samfélagsins! Styðjum konur og kvár á föstudaginn. Höfundur er kona, móðir og manneskja sem þegir ekki lengur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Karólína Helga Símonardóttir Kvennafrídagurinn Kvennaverkfall Kynbundið ofbeldi Mest lesið Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Sjá meira
Ég hef… …orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. …gengið heim í myrkri með lykil í lófanum. …brosað þegar ég vildi öskra. …upplifað loddaralíðan (e. imposter syndrome) í marga áratugi. …hikað við að segja „nei“ af ótta við reiði. …heyrt setningar eins og „það var bara grín“ og „þú tekur þessu of nærri þér“. …hætt við að sækjast eftir ábyrgðarstöðum vegna þess að ég sé ung kona. …skilað af mér meira vinnuframlagi en karlkyns samstarfsmaður en fengið skammir vegna þess að ég gat ekki unnið yfirvinnu. …verið sökuð um að vera leiðinleg fyrir að setja mörk. …verið hafnað um stjórnunarstöðu vegna þess að ég var ung kona. …orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi. … verið kölluð tuðari. …orðið fyrir kynbundnum launamun. …lært að forðast frekar en að krefjast. …þurft að berjast fyrir sjálfri mér. …lært að þegja frekar en að tala. Ég hef þagað. Ég hef lifað. Ég tala nú. Meiri hluti af þessu óréttlætis sem ég varð fyrir átti sér stað þegar ég var ung kona. Á þeim tíma hefði ég aldrei viðurkennt neitt af þessu, því ég vildi ekki sýna veikleika. Ég vil ekki að aðrar ungar konur, dætur mínar eða aðrir sem tilheyra minnihlutahópum þurfi að upplifa óréttlæti. Þetta er ekki bara barátta okkar, heldur ábyrgð alls samfélagsins! Styðjum konur og kvár á föstudaginn. Höfundur er kona, móðir og manneskja sem þegir ekki lengur.
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar