„Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 18. október 2025 21:57 Sölvi Geir Ottesen hrósaði bæði leikmönnum sínum og stuðningsmönnum Víkings. Vísir/Pawel Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með að sjá hversu mikið leikmenn hans lögðu í það verkefni að landa sigrinum gegn Breiðabliki í Bestu-deild karla í fótbolta þrátt fyrir að Íslandsmeistaratitillinn sé nú þegar í höfn. „Ég er fyrst og fremsta bara virkilega ánægður með sigurinn. Það er gríðarlega kærkomið að ná loksins að landa sigi gegn Blikum í deildinni á Kópavogsvelli. Það gerðist síðast árið 2017 en þá var Viktor Bjarki á varamannabekknum. Það er gott að ná að grafa þessa grýlu,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, að leik loknum. „Við gáfumst ekkert upp þrátt fyrir að lenda undir og snérum þessu okkur í vil. Við héldum áfram að sækja á þá og uppskárum tvö mörk fyrir vinnusemi okkar og sóknarþunga. Það var mikill barningur og kannski lítið um fínt spil. Þetta var jafn leikur sem hefði getað endað með sigri á báða bóga, sem betur höfðum við vinninginn,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Mig langar að nefna það líka og þakka fyrir þann frábæra stuðning sem við fengum í þessum leik. Margir myndu halda að leikmenn og stuðningsmenn væru saddir eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn en það var ekki uppi á teningnum í þessum leik,“ sagði hann um Víkinga innan vallar og utan. „Stuðningsmenn sungu og trölluðu allan leikinn að það gaf okkur kraft inn á völlinn. Við höfum fengið frábæran stuðning í allt sumar og það er greinilega enn nóg bensín á þeim sem mæta á leikina og standa við bakið á okkur,“ sagði þjálfarinn sáttur. „Við erum svo með leikmannhóp sem mætir á hverja æfingu með það mindset að bæta sig með hverju verkefni. Þegar þú nærð að þróa það þá smitar það út í leikina. Nú förum við í síðasta verkefni tímabilsins og klárum það með stæl,“ sagði Sölvi Geir. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
„Ég er fyrst og fremsta bara virkilega ánægður með sigurinn. Það er gríðarlega kærkomið að ná loksins að landa sigi gegn Blikum í deildinni á Kópavogsvelli. Það gerðist síðast árið 2017 en þá var Viktor Bjarki á varamannabekknum. Það er gott að ná að grafa þessa grýlu,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, að leik loknum. „Við gáfumst ekkert upp þrátt fyrir að lenda undir og snérum þessu okkur í vil. Við héldum áfram að sækja á þá og uppskárum tvö mörk fyrir vinnusemi okkar og sóknarþunga. Það var mikill barningur og kannski lítið um fínt spil. Þetta var jafn leikur sem hefði getað endað með sigri á báða bóga, sem betur höfðum við vinninginn,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Mig langar að nefna það líka og þakka fyrir þann frábæra stuðning sem við fengum í þessum leik. Margir myndu halda að leikmenn og stuðningsmenn væru saddir eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn en það var ekki uppi á teningnum í þessum leik,“ sagði hann um Víkinga innan vallar og utan. „Stuðningsmenn sungu og trölluðu allan leikinn að það gaf okkur kraft inn á völlinn. Við höfum fengið frábæran stuðning í allt sumar og það er greinilega enn nóg bensín á þeim sem mæta á leikina og standa við bakið á okkur,“ sagði þjálfarinn sáttur. „Við erum svo með leikmannhóp sem mætir á hverja æfingu með það mindset að bæta sig með hverju verkefni. Þegar þú nærð að þróa það þá smitar það út í leikina. Nú förum við í síðasta verkefni tímabilsins og klárum það með stæl,“ sagði Sölvi Geir.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira