Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Árni Sæberg skrifar 17. október 2025 10:25 Aðalheiður, til hægri, er gengin til liðs við Gímaldið, sem Auður Jónsdóttir, til vinstri, stofnaði ásamt Eyrúnu Magnúsdóttur. Vísir Aðalheiður Ámundadóttir er gengin til liðs við Gímaldið, nýjan fjölmiðil sem hleypt verður úr vör innan skamms. Í tilkynningu þess efnis á Facebooksíðu Gímaldsins segir að Aðalheiður hafi um árabil starfað sem blaðamaður á Fréttablaðinu, þar sem hún hafi einnig gengt stöðu fréttastjóra. Hún sé lögfræðingur að mennt og mörgum kunn fyrir ítarlegar fréttaskýringar sínar um dómsmál og Mannréttindadómstól Evrópu. Aðalheiður sé handhafi blaðamannaverðlauna fyrir umfjöllun um Guðmundar- og Geirfinnsmál og hafi auk þess verið tilnefnd til verðlauna í flokki rannsóknarblaðamennsku. Aðalheiður sé ekki síður þekkt fyrir fréttir og fréttaskýringar á sviði stjórnmála og hafi verið tíður gestur í umræðuþáttum um þjóðmál bæði í útvarpi og sjónvarpi. Auk blaðamennskunnar hafi Aðalheiður starfað við kennslu og rannsóknir í lögfræði, unnið á Alþingi og átt sæti í fjölmörgum nefndum á vegum hins opinbera, þar á meðal í stjórnarskrárnefndum og á sviði tjáningar- og upplýsingafrelsis. Gímaldið er nýr íslenskur fjölmiðill sem fer í loftið 27. október 2025. Að baki Gímaldinu standa þær Auður Jónsdóttir og Eyrún Magnúsdóttir. Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á Facebooksíðu Gímaldsins segir að Aðalheiður hafi um árabil starfað sem blaðamaður á Fréttablaðinu, þar sem hún hafi einnig gengt stöðu fréttastjóra. Hún sé lögfræðingur að mennt og mörgum kunn fyrir ítarlegar fréttaskýringar sínar um dómsmál og Mannréttindadómstól Evrópu. Aðalheiður sé handhafi blaðamannaverðlauna fyrir umfjöllun um Guðmundar- og Geirfinnsmál og hafi auk þess verið tilnefnd til verðlauna í flokki rannsóknarblaðamennsku. Aðalheiður sé ekki síður þekkt fyrir fréttir og fréttaskýringar á sviði stjórnmála og hafi verið tíður gestur í umræðuþáttum um þjóðmál bæði í útvarpi og sjónvarpi. Auk blaðamennskunnar hafi Aðalheiður starfað við kennslu og rannsóknir í lögfræði, unnið á Alþingi og átt sæti í fjölmörgum nefndum á vegum hins opinbera, þar á meðal í stjórnarskrárnefndum og á sviði tjáningar- og upplýsingafrelsis. Gímaldið er nýr íslenskur fjölmiðill sem fer í loftið 27. október 2025. Að baki Gímaldinu standa þær Auður Jónsdóttir og Eyrún Magnúsdóttir.
Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira