Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 16. október 2025 06:36 Hamas-liðar afhentu lík síðustu ísraelsku gíslanna sem samtökinn segjast hafa tök á í bili. Leit standi yfir og unnið sé að því að nálgast lík þeirra sem enn eru á Gasa. EPA/MOHAMMED SABER Stjórnvöld í Bandaríkjunum gefa lítið fyrir tal um að Hamas-samtökin hafi rofið samkomulag um vopnahlé með því að hafa ekki enn látið haf hendi lík allra þeirra ísraelsku gísla sem enn hefur ekki verið skilað til baka líkt og samkomulagið kveður á um. Líkum tveggja gísla til viðbótar var skilað í gær en aðeins hefur jarðneskum leifum níu af þeim 28 látnu gíslum sem Hamas bar að láta af hendi verið skilað til fjölskyldna hinna látnu. Líkum tveggja gísla til viðbótar var komið til baka í hendur Ísraela í gær, sem nú hafa verið borin kennsl á og staðfest að tilheyra þeim Inbar Hayman og Sgt Maj Muhamad al-Atresh, hefur fréttastofa BBC samkvæmt upplýsingum frá ísraelska hernum. Í ljósi seinagangs Hamas við að afhenda lík þeirra gísla sem enn eru á Gasa hefur orðið til þess að Ísraelar hafa dregið úr afhendingu hjálpargagna á Gasa sem lofað hafði verið. Tveir háttsettir ráðgjafar Donalds Trump Bandaríkjaforseta segja áætlun um afvopnun á Gasaströndinni og að komið verði á nýrri umbreytingastjórn á svæðinu sé í fullum undirbúningi. Í samtali við fréttamenn um framkvæmd tuttugu skrefa friðaráætlunar forsetans sögðu ráðgjafarnir að Bandaríkjastjórn liti ekki svo á til þessa að Hamas hafi svikið samkomulagið með því að hafa ekki skilað jarðneskum leifum allra þeirra gísla sem þeim ber að gera. Hamas-samtökin hafi sýnt vilja í verki með því að sleppa öllum þeim gíslum sem enn séu á lífi og væru með ýmsum ráðum að leita að líkum þeirra sem enn á eftir að skila. Í yfirlýsingu segjast Hamas-liðar ætla að standa við samkomulagið, hins vegar hafi þeir þegar skilað öllum þeim gíslum sem þeim hafi tekist að ná til. Hinir látnu gíslar sem enn eru á Gasa þurfi meiri tíma til að finna, sækja og skila. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Líkum tveggja gísla til viðbótar var komið til baka í hendur Ísraela í gær, sem nú hafa verið borin kennsl á og staðfest að tilheyra þeim Inbar Hayman og Sgt Maj Muhamad al-Atresh, hefur fréttastofa BBC samkvæmt upplýsingum frá ísraelska hernum. Í ljósi seinagangs Hamas við að afhenda lík þeirra gísla sem enn eru á Gasa hefur orðið til þess að Ísraelar hafa dregið úr afhendingu hjálpargagna á Gasa sem lofað hafði verið. Tveir háttsettir ráðgjafar Donalds Trump Bandaríkjaforseta segja áætlun um afvopnun á Gasaströndinni og að komið verði á nýrri umbreytingastjórn á svæðinu sé í fullum undirbúningi. Í samtali við fréttamenn um framkvæmd tuttugu skrefa friðaráætlunar forsetans sögðu ráðgjafarnir að Bandaríkjastjórn liti ekki svo á til þessa að Hamas hafi svikið samkomulagið með því að hafa ekki skilað jarðneskum leifum allra þeirra gísla sem þeim ber að gera. Hamas-samtökin hafi sýnt vilja í verki með því að sleppa öllum þeim gíslum sem enn séu á lífi og væru með ýmsum ráðum að leita að líkum þeirra sem enn á eftir að skila. Í yfirlýsingu segjast Hamas-liðar ætla að standa við samkomulagið, hins vegar hafi þeir þegar skilað öllum þeim gíslum sem þeim hafi tekist að ná til. Hinir látnu gíslar sem enn eru á Gasa þurfi meiri tíma til að finna, sækja og skila.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira