Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2025 20:31 Russell Westbrook spilaði Denver Nuggets á síðasta NBA-tímabili. Getty/Justin Ford/ Russell Westbrook verður áfram í NBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili en hann hefur gert samning við Sacramento Kings. Westbrook fékk meðal annars gott tilboð frá Kína en ákvað að verða áfram í NBA og spila sitt átjánda tímabil í deildinni. Þetta herma heimildarmenn Shams Charania yfirskúbbara hjá ESPN. Westbrook og Kings höfðu verið í sambandi allt frá því að keppnistímabilinu lauk. Westbrook var þolinmóður en aðilar hafa nú komist að samkomulagi. Westbrook lék með Denver Nuggets á síðasta tímabili þar sem hann var með 13,3 stig, 6,1 stoðsendingu, 4,9 fráköst og 1,4 stolna bolta að meðaltali í leik Westbrook styrkir Sacramento-liðið í bakvarðastöðunum sem leikstjórnandi sem getur bæði verið í byrjunarliði og komið inn af bekknum. Kings gætu einnig nýtt krafta hans á bekknum, en liðið var í 28. sæti yfir stig frá varamönnum á leik og í 29. sæti yfir stoðsendingar frá varamönnum á leik á síðasta tímabili. Westbrook, sem verður 37 ára í nóvember, hefur náð flestum þrennum í sögu NBA (203) og er annar tveggja leikmanna í sögu deildarinnar sem hefur skorað 25.000 stig, tekið 8.000 fráköst og gefið 8.000 stoðsendingar, ásamt LeBron James. Westbrook hefur skorað 26.205 stig á ferlinum og þarf 506 í viðbót til að fara fram úr Oscar Robertson sem stigahæsti leikstjórnandi í sögu NBA. Westbrook er einnig í áttunda sæti yfir flestar stoðsendingar á ferlinum og þarf 75 stoðsendingar til að verða áttundi leikmaðurinn með tíu þúsund stoðsendingar á ferlinum í sögu deildarinnar. Síðan hann yfirgaf Oklahoma City Thunder árið 2018-19 sem goðsögn hjá félaginu er Westbrook nú kominn til síns sjötta liðs en á síðustu árum hefur hann spilað með Houston Rockets, Washington Wizards, Los Angeles Lakers, LA Clippers og Denver Nuggets. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shams) NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Westbrook fékk meðal annars gott tilboð frá Kína en ákvað að verða áfram í NBA og spila sitt átjánda tímabil í deildinni. Þetta herma heimildarmenn Shams Charania yfirskúbbara hjá ESPN. Westbrook og Kings höfðu verið í sambandi allt frá því að keppnistímabilinu lauk. Westbrook var þolinmóður en aðilar hafa nú komist að samkomulagi. Westbrook lék með Denver Nuggets á síðasta tímabili þar sem hann var með 13,3 stig, 6,1 stoðsendingu, 4,9 fráköst og 1,4 stolna bolta að meðaltali í leik Westbrook styrkir Sacramento-liðið í bakvarðastöðunum sem leikstjórnandi sem getur bæði verið í byrjunarliði og komið inn af bekknum. Kings gætu einnig nýtt krafta hans á bekknum, en liðið var í 28. sæti yfir stig frá varamönnum á leik og í 29. sæti yfir stoðsendingar frá varamönnum á leik á síðasta tímabili. Westbrook, sem verður 37 ára í nóvember, hefur náð flestum þrennum í sögu NBA (203) og er annar tveggja leikmanna í sögu deildarinnar sem hefur skorað 25.000 stig, tekið 8.000 fráköst og gefið 8.000 stoðsendingar, ásamt LeBron James. Westbrook hefur skorað 26.205 stig á ferlinum og þarf 506 í viðbót til að fara fram úr Oscar Robertson sem stigahæsti leikstjórnandi í sögu NBA. Westbrook er einnig í áttunda sæti yfir flestar stoðsendingar á ferlinum og þarf 75 stoðsendingar til að verða áttundi leikmaðurinn með tíu þúsund stoðsendingar á ferlinum í sögu deildarinnar. Síðan hann yfirgaf Oklahoma City Thunder árið 2018-19 sem goðsögn hjá félaginu er Westbrook nú kominn til síns sjötta liðs en á síðustu árum hefur hann spilað með Houston Rockets, Washington Wizards, Los Angeles Lakers, LA Clippers og Denver Nuggets. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shams)
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira