Fótbolti

Bein út­sending: Breiða­blik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu

Valur Páll Eiríksson skrifar
523321470_31079546164963972_2452067644589365960_n

Breiðablik mætir Spartak Subotica í síðari leik liðanna í Evrópubikar kvenna í fótbolta klukkan 15:00. Serbneska liðið streymir leiknum beint á YouTube.

Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Kópavogsvelli 4-0 fyrir viku síðan og stendur því vel að vígi fyrir síðari leikinn sem fram fer í dag.

Liðið sem vinnur einvígið fer áfram í 16-liða úrslit keppninnar.

Leikinn má sjá í beinni í YouTube-spilaranum að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×