Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2025 09:31 Thomas Tuchel er búinn að koma enska landsliðinu á HM. epa/TOMS KALNINS Thomas Tuchel, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, hafði húmor fyrir skotum stuðningsmanna Englands í hans garð á meðan leiknum gegn Lettlandi í gær stóð. England varð fyrsta Evrópuþjóðin til að tryggja sér sæti á HM 2026 með 0-5 útisigri á Lettlandi. Englendingar hafa unnið alla sex leiki sína í K-riðli undankeppninnar með markatölunni 18-0. Eftir 3-0 sigur á Wales í vináttulandsleik á Wembley á fimmtudaginn kvartaði Tuchel yfir því hversu hljótt var á þjóðarleikvanginum. „Leikvangurinn var alveg hljóður. Við fengum enga orku til baka frá stúkunni. Við gerðum sjálfir allt til að vinna. Ef maður heyrir bara í stuðningsmönnum Wales þá er það frekar sorglegt. Liðið átti skilið að fá mikinn stuðning í kvöld,“ sagði Tuchel eftir leikinn á fimmtudaginn. Stuðningsmenn Englands sem ferðuðust til Ríga virtust ekki vera búnir að gleyma ummælum Tuchels og skutu á Þjóðverjann á meðan leiknum í gær stóð. „Þeir létu mig aðeins heyra það í fyrri hálfleik sem var sanngjarnt. Ég hef alveg húmor fyrir því,“ sagði Tuchel eftir leikinn. „Þeir höfðu ástæðu til vegna ummæla minna. Ég fékk nokkur skot og fannst það bara skemmtilegt. Ég brosti og svona á þetta að vera. Þetta er breskur húmor og ég get tekið honum. Enginn skaði skeður.“ Tuchel hrósaði stuðningnum sem Englendingar fengu í leiknum í gær og kvaðst jafnframt handviss um að enska liðið fengi góðan stuðning á HM næsta sumar. England hefur unnið sjö af átta leikjum sínum undir stjórn Tuchels. HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Sjá meira
England varð fyrsta Evrópuþjóðin til að tryggja sér sæti á HM 2026 með 0-5 útisigri á Lettlandi. Englendingar hafa unnið alla sex leiki sína í K-riðli undankeppninnar með markatölunni 18-0. Eftir 3-0 sigur á Wales í vináttulandsleik á Wembley á fimmtudaginn kvartaði Tuchel yfir því hversu hljótt var á þjóðarleikvanginum. „Leikvangurinn var alveg hljóður. Við fengum enga orku til baka frá stúkunni. Við gerðum sjálfir allt til að vinna. Ef maður heyrir bara í stuðningsmönnum Wales þá er það frekar sorglegt. Liðið átti skilið að fá mikinn stuðning í kvöld,“ sagði Tuchel eftir leikinn á fimmtudaginn. Stuðningsmenn Englands sem ferðuðust til Ríga virtust ekki vera búnir að gleyma ummælum Tuchels og skutu á Þjóðverjann á meðan leiknum í gær stóð. „Þeir létu mig aðeins heyra það í fyrri hálfleik sem var sanngjarnt. Ég hef alveg húmor fyrir því,“ sagði Tuchel eftir leikinn. „Þeir höfðu ástæðu til vegna ummæla minna. Ég fékk nokkur skot og fannst það bara skemmtilegt. Ég brosti og svona á þetta að vera. Þetta er breskur húmor og ég get tekið honum. Enginn skaði skeður.“ Tuchel hrósaði stuðningnum sem Englendingar fengu í leiknum í gær og kvaðst jafnframt handviss um að enska liðið fengi góðan stuðning á HM næsta sumar. England hefur unnið sjö af átta leikjum sínum undir stjórn Tuchels.
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Sjá meira