Lífið

D'Angelo er látinn

Magnús Jochum Pálsson skrifar
D'Angelo gaf út þrjár plötur á ferli sínum en þær fengu allar frábæra dóma.
D'Angelo gaf út þrjár plötur á ferli sínum en þær fengu allar frábæra dóma. Getty

Tónlistarmaðurinn Michael Eugene Archer, betur þekktur sem D'Angelo, er látinn, 51 árs að aldri, eftir baráttu við briskrabbamein.

Bandaríski dægurmiðillinn TMZ greinir frá andláti hans og hefur eftir heimildum sínum tengdum fjölskyldu leikarans og fyrrverandi umboðsmanni hans, Kedar Massenberg, að hann hafi dáið í New York í morgun.

Fréttin verður uppfærð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.