Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 08:48 Julian Fleming er ekki á leiðinni inn í NFL-deildina og gæti endað í fangelsi. Getty/Scott Taetsch Fótboltamaðurinn Julian Fleming var á góðri leið inn í NFL-deildina þegar hann og kærasta hans lentu í slysi. Nú hefur hann verið ákærður fyrir að bera sök á þessu hræðilega slysi. Fleming er fyrrverandi útherji háskólaliðanna Ohio State og Penn State, og þótt mjög frambærilegur leikmaður líklegur til afreka í atvinnumannadeild ameríska fótboltans. Hann var handtekinn í vikunni og ákærður fyrir manndráp af völdum ökutækis, akstur undir áhrifum og fjölda annarra tengdra brota í kjölfar fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið. Hin 23 ára gamla Alyssa Boyd var farþegi á fjórhjóli sem Fleming ók þegar dádýr hljóp á veginn, sem leiddi til banaslyssins þann 23. maí síðastliðinn. Hinn 24 ára gamli Fleming var látinn laus gegn 75 þúsund dala tryggingu, að sögn verjanda hans, David Bahuriak, en það jafngildir rúmum níu milljónum íslenskra króna. Fleming var samvinnuþýður við lögregluna á slysstað og fór í blóðprufu sem sýndi áfengismagn í blóði á bilinu 0,10 til 0,16 prósent, sem er yfir löglegum mörkum í Pennsylvaníu, sem eru 0,08 prósent. Fleming var ekki valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar á þessu ári en það var búist við að hann myndi semja við Green Bay Packers. Ekkert varð af því þar sem að Fleming stóðst ekki læknisskoðun vegna mjaðma- og bakmeiðsla. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever) Háskólabolti NCAA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira
Fleming er fyrrverandi útherji háskólaliðanna Ohio State og Penn State, og þótt mjög frambærilegur leikmaður líklegur til afreka í atvinnumannadeild ameríska fótboltans. Hann var handtekinn í vikunni og ákærður fyrir manndráp af völdum ökutækis, akstur undir áhrifum og fjölda annarra tengdra brota í kjölfar fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið. Hin 23 ára gamla Alyssa Boyd var farþegi á fjórhjóli sem Fleming ók þegar dádýr hljóp á veginn, sem leiddi til banaslyssins þann 23. maí síðastliðinn. Hinn 24 ára gamli Fleming var látinn laus gegn 75 þúsund dala tryggingu, að sögn verjanda hans, David Bahuriak, en það jafngildir rúmum níu milljónum íslenskra króna. Fleming var samvinnuþýður við lögregluna á slysstað og fór í blóðprufu sem sýndi áfengismagn í blóði á bilinu 0,10 til 0,16 prósent, sem er yfir löglegum mörkum í Pennsylvaníu, sem eru 0,08 prósent. Fleming var ekki valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar á þessu ári en það var búist við að hann myndi semja við Green Bay Packers. Ekkert varð af því þar sem að Fleming stóðst ekki læknisskoðun vegna mjaðma- og bakmeiðsla. View this post on Instagram A post shared by Football Forever (@footballforever)
Háskólabolti NCAA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira