Beygjuvasarnir stórhættulegir Bjarki Sigurðsson skrifar 10. október 2025 20:50 Erlendur S. Þorsteinsson býr í Kópavogi. Vísir/Bjarni Hjólreiðamaður segir beygjuvasa við stærri gatnamót vera stórhættulega. Hann segir það betra fyrir alla, sama hvaða ferðamáta þeir nýta sér, að vasarnir séu fjarlægðir. Fréttastofa ræddi nýlega við íbúa Smárahverfis sem óttast að framkvæmdirnar valdi miklum umferðartöfum á svæðinu, sem verði til þess að umferð þrýstist inn í íbúðagötur. Erlendur S. Þorsteinsson hjólreiðamaður og íbúi í Kópavogi segir þetta þó miklar bætur fyrir alla, sama hvaða ferðamáta þeir nýta sér. „Ég held að það sé eitthvað fyrir alla í þessum framkvæmdum, sama hvort það séu bílstjórar, hjólandi, gangandi eða hvað. Það var farið í þessar framkvæmdir á forsendum bílstjóra. Þessi ljós voru orðin gömul, það þurfti að skipta þeim út segir Kópavogsbær. Nú er nýjasta gerð af snjallljósum með nemum út um allt,“ segir Erlendur. Brotthvörf beygjuvasa, bæði við þessi gatnamót og við Höfðabakka í Reykjavík, vöktu mikla athygli í sumar. Erlendur segir vasana einfaldlega allt of hættulega. „Bílstjórinn hneigist til þess að horfa til vinstri og athuga hvort það sé bil í umferðinni svo hann geti skotist inn. Það eru til dæmi um að menn hafi byrjað að keyra af stað án þess að horfa fram fyrir sig, hvað þá til hægri þar sem geta leynst gangandi og hjólandi. Ef þeir eru ekki á gatnamótunum eru beygjuvasarnir mjög góðir fyrir ökumenn, það er alveg rétt. En þetta er svo mikið öryggisatriði fyrir gangandi og hjólandi,“ segir Erlendur. Kópavogur Samgöngur Hjólreiðar Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fleiri fréttir Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Sjá meira
Fréttastofa ræddi nýlega við íbúa Smárahverfis sem óttast að framkvæmdirnar valdi miklum umferðartöfum á svæðinu, sem verði til þess að umferð þrýstist inn í íbúðagötur. Erlendur S. Þorsteinsson hjólreiðamaður og íbúi í Kópavogi segir þetta þó miklar bætur fyrir alla, sama hvaða ferðamáta þeir nýta sér. „Ég held að það sé eitthvað fyrir alla í þessum framkvæmdum, sama hvort það séu bílstjórar, hjólandi, gangandi eða hvað. Það var farið í þessar framkvæmdir á forsendum bílstjóra. Þessi ljós voru orðin gömul, það þurfti að skipta þeim út segir Kópavogsbær. Nú er nýjasta gerð af snjallljósum með nemum út um allt,“ segir Erlendur. Brotthvörf beygjuvasa, bæði við þessi gatnamót og við Höfðabakka í Reykjavík, vöktu mikla athygli í sumar. Erlendur segir vasana einfaldlega allt of hættulega. „Bílstjórinn hneigist til þess að horfa til vinstri og athuga hvort það sé bil í umferðinni svo hann geti skotist inn. Það eru til dæmi um að menn hafi byrjað að keyra af stað án þess að horfa fram fyrir sig, hvað þá til hægri þar sem geta leynst gangandi og hjólandi. Ef þeir eru ekki á gatnamótunum eru beygjuvasarnir mjög góðir fyrir ökumenn, það er alveg rétt. En þetta er svo mikið öryggisatriði fyrir gangandi og hjólandi,“ segir Erlendur.
Kópavogur Samgöngur Hjólreiðar Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fleiri fréttir Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Sjá meira