Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Bjarki Sigurðsson skrifar 9. október 2025 21:00 Þór Hauksson, Tinda-tríóið og Magnús Sævar Magnússon. Vísir/Sigurjón Velunnarar Árbæjarkirkju safna nú fyrir lyftu í nýja viðbyggingu við safnaðarheimili kirkjunnar. Lyftustokkurinn er tómur sem stendur og hefur meðal annars verið ráðist í sketsagerð til að safna fyrir lyftunni. Í klippunni hér fyrir neðan sjást sóknarprestur og kirkjuvörður Árbæjarkirkju draga Tindatríóið upp í gegnum lyftustokk í safnaðarheimili kirkjunnar sem verið er að stækka. Unnið er að því að safna fyrir lyftunni og söfnunin auglýst með ýmsum frumlegum leiðum, til dæmis með sketsagerð. „Eina leiðin niður er hringstigi sem hindrar fatlað fólk og aldraða frá því að komast niður í safnaðarheimilið. Við viljum að allir komist í allt sem við bjóðum upp á,“ segir séra Þór Hauksson sóknarprestur. Er algengt að það sé tríó að fela sig í lyftustokknum? „Nei, við áttum ekki von á þessu. Það er ein kona enn þarna niðri. Hún heitir Anna Sigga, hún er enn þá föst og að bíða eftir að komast upp,“ segir Magnús Sævar Magnússon, kirkjuvörður, kankvíslega. Framkvæmdirnar við Árbæjarkirkju hófust árið 2007, rétt fyrir hrun, og eftir langt hlé hefur viðbyggingin sprottið hratt upp. En þetta eru dýrar framkvæmdir. Nýja safnaðarheimilið er glæsilegt.Vísir/Sigurjón „Við höfum aldrei gert neitt nema eiga fyrir spítunni og naglanum. Eins og gengur verður þetta dýrara en maður heldur. Við gerðum auðvitað ráð fyrir lyftu en verðum að safna fyrir henni,“ segir séra Þór. Á sunnudaginn þarnæsta, 19. október klukkan 16, verða styrktartónleikar þar sem Tindatríóið ætlar að trylla lýðinn. Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan Reykjavík Grín og gaman Tónlist Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Í klippunni hér fyrir neðan sjást sóknarprestur og kirkjuvörður Árbæjarkirkju draga Tindatríóið upp í gegnum lyftustokk í safnaðarheimili kirkjunnar sem verið er að stækka. Unnið er að því að safna fyrir lyftunni og söfnunin auglýst með ýmsum frumlegum leiðum, til dæmis með sketsagerð. „Eina leiðin niður er hringstigi sem hindrar fatlað fólk og aldraða frá því að komast niður í safnaðarheimilið. Við viljum að allir komist í allt sem við bjóðum upp á,“ segir séra Þór Hauksson sóknarprestur. Er algengt að það sé tríó að fela sig í lyftustokknum? „Nei, við áttum ekki von á þessu. Það er ein kona enn þarna niðri. Hún heitir Anna Sigga, hún er enn þá föst og að bíða eftir að komast upp,“ segir Magnús Sævar Magnússon, kirkjuvörður, kankvíslega. Framkvæmdirnar við Árbæjarkirkju hófust árið 2007, rétt fyrir hrun, og eftir langt hlé hefur viðbyggingin sprottið hratt upp. En þetta eru dýrar framkvæmdir. Nýja safnaðarheimilið er glæsilegt.Vísir/Sigurjón „Við höfum aldrei gert neitt nema eiga fyrir spítunni og naglanum. Eins og gengur verður þetta dýrara en maður heldur. Við gerðum auðvitað ráð fyrir lyftu en verðum að safna fyrir henni,“ segir séra Þór. Á sunnudaginn þarnæsta, 19. október klukkan 16, verða styrktartónleikar þar sem Tindatríóið ætlar að trylla lýðinn.
Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan Reykjavík Grín og gaman Tónlist Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“