Embla Wigum flytur aftur á Klakann Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. október 2025 10:46 Embla Wigum TikTok stjarna Vísir/Vilhelm Íslenska TikTok-stjarnan og förðunarfræðingurinn Embla Wigum hefur ákveðið að flytja aftur til Íslands eftir að hafa búið í fjögur ár í London. Frá þessu greinir Embla í einlægri færslu á samfélagsmiðlum. Embla flutti til London í lok ársins 2021 eftir að hafa dreymt um að búa erlendis og kanna ný starfstækifæri. Hún flutti út með nokkrum Íslendingum frá fyrirtækinu Swipe Media, þar á meðal Nökkva Fjalari, en Embla og Nökkvi voru par um tíma. Hún lýsir árunum í London sem lærdómsríkum, bæði persónulega og faglega. Embla hafði komið sér vel fyrir, bjó í fallegri íbúð með tveimur köttum, eignaðist kærasta og lifði sannkölluðu draumalífi. „Að ákveða að flytja til London sem lítil sveitastúlka var alls ekki auðvelt, en ég er svo þakklát fyrir það á hverjum einasta degi! Fyrsta árið fól í sér mikið af breytingum, þar sem ég var að aðlagast stórborginni og kynnast heimi erlendra áhrifavalda í förðunarheiminum.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Embla hefur verið að gera öfluga hluti í samfélagsmiðlaheiminum úti og er með 2,5 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hún er dugleg að deila listrænum og skemmtilegum förðunarmyndböndum þar sem hún sýnir ótrúlega hæfni í alls kyns förðunartækni. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Elti drauminn Embla var í einlægu viðtali í apríl í fyrra þar sem hún ræddi meðal annars um að elta draumana sína, velgengnina, samfélagsmiðlana og stefnumótamenninguna í London. „Ég á erfitt með að hugsa langt fram í tímann. Ég er alveg með mína drauma en þessi vinna er svo ný, þetta er allt svo nýtt og breytist svo hratt. Ég vil bara geta gert þetta eins lengi og hægt er og vonandi get ég unnið við þetta um ókomna tíð. Kannski deyr þetta út eftir nokkur ár og ég þarf að fara að gera eitthvað annað, hver veit. Kannski leiðir þetta út í eitthvað annað en ég er allavega opin fyrir framtíðinni,“ sagði hún. Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Hár og förðun Bretland Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
Embla flutti til London í lok ársins 2021 eftir að hafa dreymt um að búa erlendis og kanna ný starfstækifæri. Hún flutti út með nokkrum Íslendingum frá fyrirtækinu Swipe Media, þar á meðal Nökkva Fjalari, en Embla og Nökkvi voru par um tíma. Hún lýsir árunum í London sem lærdómsríkum, bæði persónulega og faglega. Embla hafði komið sér vel fyrir, bjó í fallegri íbúð með tveimur köttum, eignaðist kærasta og lifði sannkölluðu draumalífi. „Að ákveða að flytja til London sem lítil sveitastúlka var alls ekki auðvelt, en ég er svo þakklát fyrir það á hverjum einasta degi! Fyrsta árið fól í sér mikið af breytingum, þar sem ég var að aðlagast stórborginni og kynnast heimi erlendra áhrifavalda í förðunarheiminum.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Embla hefur verið að gera öfluga hluti í samfélagsmiðlaheiminum úti og er með 2,5 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hún er dugleg að deila listrænum og skemmtilegum förðunarmyndböndum þar sem hún sýnir ótrúlega hæfni í alls kyns förðunartækni. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Elti drauminn Embla var í einlægu viðtali í apríl í fyrra þar sem hún ræddi meðal annars um að elta draumana sína, velgengnina, samfélagsmiðlana og stefnumótamenninguna í London. „Ég á erfitt með að hugsa langt fram í tímann. Ég er alveg með mína drauma en þessi vinna er svo ný, þetta er allt svo nýtt og breytist svo hratt. Ég vil bara geta gert þetta eins lengi og hægt er og vonandi get ég unnið við þetta um ókomna tíð. Kannski deyr þetta út eftir nokkur ár og ég þarf að fara að gera eitthvað annað, hver veit. Kannski leiðir þetta út í eitthvað annað en ég er allavega opin fyrir framtíðinni,“ sagði hún.
Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Hár og förðun Bretland Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira