„Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 28. september 2025 19:27 Eva Jörgensen, íbúi á Stöðvarfirði og doktor í heilsumannfræði. vísir/vilhelm/aðsend Íbúi á Stöðvarfirði segist langþreytt eftir að hafa neyðst til að sjóða allt sitt neysluvatn í tvo mánuði. Hún biðlar til stjórnvalda að taka málum er varða neysluvatn alvarlega og segir ljóst að eitthvað þurfi að breytast. Sveitastjórn Fjarðabyggðar bað íbúa á Stöðvarfirði að sjóða allt neysluvatn í þriðja skiptið á rúmum mánuði þegar fyrsta haustlægðin gekk yfir nú á föstudag. „Ákveðinn miski“ sem fylgir því að geta ekki treyst vatninu Rúmlega 90 prósent neysluvatns á Ísland kemur úr grunnvatni sem fæst úr lindum, borholum og brunnum. Það er þó ekki raunin á Stöðvarfirði. Þar sér vatnsból bænum fyrir neysluvatni en þegar að mikil úrkoma er á svæðinu er líklegra að skítur eða heilsuspillandi efni í grennd berist með vatni ofan í bólin. Bæði kólí og E.coli greindust í neysluvatni á Stöðvarfirði í upphafi mánaðarins. Von er á geislunartæki til landsins í næsta mánuði sem á að tryggja öryggi vatnsins. Íbúi sem hefur soðið allt sitt neysluvatn í tvo mánuði eftir að hafa veikst fagnar því að lausn sé í vændum þó hún hefði viljað sjá það gerast fyrr. „Ég er í rauninni farin að kaupa vatn líka til að létta aðeins á öllu suðeríinu. Síðan sýð ég vatn og set í tank í eldhúsinu hjá mér. Þegar þú nefnir það þá setur þetta ákveðið tilfinningalegt álag. Það er ákveðinn miski sem fylgir því að geta ekki treyst vatninu og neysluvatninu sem að þér er skaffað.“ Biðlar til stjórnvalda Það sé að sumu leyti súrraelískt að hafa ekki aðgang að hreinu neysluvatni á Íslandi. „Fólk er orðið frústrerað og þreytt. Og vill náttúrulega að þessi mál séu tekin og löguð og eins og mér heyrist er þetta víðtækara vandamál og kerfislægt.“ Hún hvetur stjórnvöld til að taka öryggi neysluvatns á landsbyggðinni alvarlega. Áður en grunur um sýkingu kom upp fór sýnataka aðeins fram tvisvar á ári í vatnsbólinu. „Ég held að það gæti bara verið kominn tími til þess að kalla eftir því að stjórnvöld skoði þessi mál til hlítar og það sé skoðað alvarlega hvar sé hægt að bora eftir vatni. Herða löggjöfar og reglugerðir hvað varðar í rauninni byrgingu ef maður orðar það svo að vatnsbólin sem eru opin séu byrgð. Að það séu geislavarnir og það sé þéttari sýnataka líka.“ Fjarðabyggð Heilbrigðiseftirlit Vatn Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Sveitastjórn Fjarðabyggðar bað íbúa á Stöðvarfirði að sjóða allt neysluvatn í þriðja skiptið á rúmum mánuði þegar fyrsta haustlægðin gekk yfir nú á föstudag. „Ákveðinn miski“ sem fylgir því að geta ekki treyst vatninu Rúmlega 90 prósent neysluvatns á Ísland kemur úr grunnvatni sem fæst úr lindum, borholum og brunnum. Það er þó ekki raunin á Stöðvarfirði. Þar sér vatnsból bænum fyrir neysluvatni en þegar að mikil úrkoma er á svæðinu er líklegra að skítur eða heilsuspillandi efni í grennd berist með vatni ofan í bólin. Bæði kólí og E.coli greindust í neysluvatni á Stöðvarfirði í upphafi mánaðarins. Von er á geislunartæki til landsins í næsta mánuði sem á að tryggja öryggi vatnsins. Íbúi sem hefur soðið allt sitt neysluvatn í tvo mánuði eftir að hafa veikst fagnar því að lausn sé í vændum þó hún hefði viljað sjá það gerast fyrr. „Ég er í rauninni farin að kaupa vatn líka til að létta aðeins á öllu suðeríinu. Síðan sýð ég vatn og set í tank í eldhúsinu hjá mér. Þegar þú nefnir það þá setur þetta ákveðið tilfinningalegt álag. Það er ákveðinn miski sem fylgir því að geta ekki treyst vatninu og neysluvatninu sem að þér er skaffað.“ Biðlar til stjórnvalda Það sé að sumu leyti súrraelískt að hafa ekki aðgang að hreinu neysluvatni á Íslandi. „Fólk er orðið frústrerað og þreytt. Og vill náttúrulega að þessi mál séu tekin og löguð og eins og mér heyrist er þetta víðtækara vandamál og kerfislægt.“ Hún hvetur stjórnvöld til að taka öryggi neysluvatns á landsbyggðinni alvarlega. Áður en grunur um sýkingu kom upp fór sýnataka aðeins fram tvisvar á ári í vatnsbólinu. „Ég held að það gæti bara verið kominn tími til þess að kalla eftir því að stjórnvöld skoði þessi mál til hlítar og það sé skoðað alvarlega hvar sé hægt að bora eftir vatni. Herða löggjöfar og reglugerðir hvað varðar í rauninni byrgingu ef maður orðar það svo að vatnsbólin sem eru opin séu byrgð. Að það séu geislavarnir og það sé þéttari sýnataka líka.“
Fjarðabyggð Heilbrigðiseftirlit Vatn Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira