„Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. september 2025 22:45 Gunnar Magnússon lét lærisveina sína heyra það í fyrri hálfleik og líklega inni í klefa í hálfleik einnig. Vísir/Hulda Margrét Gunnari Magnússuni lá sitthvað á hjarta í kjölfar þess að hann sá sitt lið landa sigri gegn Fram í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Úlfarsárdal í kvöld. „Spilamennskan var köflött hjá okkur en sem betur fer dugði það til sigurs. Við vorum andlausir og flatir í fyrri hálfleik og það hefur loðað við Hauka í svolítinn tíma að það sé einhver doði í mannskapnum á köflum,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sem var með blendnar tilfinningar þrátt fyrir sigurinn. „Það var allt annað að sjá okkur í seinni hálfleik og þar sýndu leikmenn mínir hvað í þeim býr. Það var miklu meiri barátta og liðsheild. Við það fækkuðu brottvísunum þar sem menn voru að rífa aftan í og einbeitingin var miklu meiri,“ sagði Gunnar enn fremur. Gunnar fékk nýjan leikmann inn í Haukaliið í þennan leik leik en Darri Aronsson snéri aftur inn á handboltavöllinn eftir langa fjarveru. Gunnar segir að tilkoma hans styrki liðið klárlega til muna. „Það er fyrst og fremst bara frábært að sjá Darra aftur inni á vellinum. Hann er búinn að vera hjá okkur í tvo mánuði að byggja sig upp fyrir að spila að nýju. Það var gaman að sjá Darra spila loksins. Hann styrkti varnarleikinn mikið eftir hann kom í hjarta varnarinnar,“ sagði hann. „Við erum sáttir við þennan sigur en það er verkefni mitt, leikmannanna og þeim sem koma að klúbbnum að breyta þeim kúltur að við kveikjum bara neista hér og þar. Við þurfum að spila betur og af meiri ákefð í lengri tíma. Við vinnum í því og vonandi tekst að breyta hugarfarinu hjá leikmönnum,“ sagði Gunnar um framhaldið. Olís-deild karla Haukar Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
„Spilamennskan var köflött hjá okkur en sem betur fer dugði það til sigurs. Við vorum andlausir og flatir í fyrri hálfleik og það hefur loðað við Hauka í svolítinn tíma að það sé einhver doði í mannskapnum á köflum,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sem var með blendnar tilfinningar þrátt fyrir sigurinn. „Það var allt annað að sjá okkur í seinni hálfleik og þar sýndu leikmenn mínir hvað í þeim býr. Það var miklu meiri barátta og liðsheild. Við það fækkuðu brottvísunum þar sem menn voru að rífa aftan í og einbeitingin var miklu meiri,“ sagði Gunnar enn fremur. Gunnar fékk nýjan leikmann inn í Haukaliið í þennan leik leik en Darri Aronsson snéri aftur inn á handboltavöllinn eftir langa fjarveru. Gunnar segir að tilkoma hans styrki liðið klárlega til muna. „Það er fyrst og fremst bara frábært að sjá Darra aftur inni á vellinum. Hann er búinn að vera hjá okkur í tvo mánuði að byggja sig upp fyrir að spila að nýju. Það var gaman að sjá Darra spila loksins. Hann styrkti varnarleikinn mikið eftir hann kom í hjarta varnarinnar,“ sagði hann. „Við erum sáttir við þennan sigur en það er verkefni mitt, leikmannanna og þeim sem koma að klúbbnum að breyta þeim kúltur að við kveikjum bara neista hér og þar. Við þurfum að spila betur og af meiri ákefð í lengri tíma. Við vinnum í því og vonandi tekst að breyta hugarfarinu hjá leikmönnum,“ sagði Gunnar um framhaldið.
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira